Búrku bann, könnun á afstöðu þinni.
Sent: Mið 12. Okt 2016 08:06
Mæli með að skoða Búrku bann þráðinn fyrst, til að komast inní umræðuna á vaktinni.
Þessi könnun meðal notenda vaktarinnar, er til að sjá ef til búrku banns kæmi, styðjum við það eða erum við á móti því.
(Við, sem fólk íslands, ekki við sem vaktin)
Könnunin er opin í 5 daga.
Þessi könnun meðal notenda vaktarinnar, er til að sjá ef til búrku banns kæmi, styðjum við það eða erum við á móti því.
(Við, sem fólk íslands, ekki við sem vaktin)
Könnunin er opin í 5 daga.