Leyst!!Vandræði með að Update-a Gamlan Kindle

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Leyst!!Vandræði með að Update-a Gamlan Kindle

Pósturaf vesi » Lau 15. Okt 2016 17:12

Sælir Vaktarar,

Ég á í vandræðum með að uppfæra gamlan Kindle, 4 eða 5 útgáfu, (skiptir ekki öllu máli því það er sama firmware á þeim)
Þetta á að vera drag and drop, það er þegar Kindle-num er stungið í samband við tölvu þá á hann að birtast sem drif og þangað á maður að setja ***.bin file-a og þeir eru mjög auðsóttir á amazon.com.
Ég byjaði að uppfæra úr firmware 4.1.0 í 4.1.1 , svo þarf ég að koma 4.1.2 í gang, er fastur þar. Það er eins og Kindle-inn ´´nemi“ ekki að það sé kominn nýr update.bin file og fer því ekki í uppfærslu eftir endurræsingu.
Við nánari skoðun á þessum update.bin file-um það er update1,2 og svo 3, þá er númer 2 aðeins 152kb á meðan 1 er 9.647kb (9,5mb) og update3.bin er 1.425kb (1,5mb)ca.

Ég veit að þetta er gamall Kindill 2012módel, Og var ekki uppfærður áður en amazon læsti fyrir gömlu græurnar.
Er einhver með eithvað Kindle Trick sem ég gæti prufað.

Beztu kv.
Vesi

Edit:
Að vanda þá leystist af sjálfum sér..
Lét Kindil-inn eiga sig í 2-3 klst og þá var hann kominn með firmware-ið sem ég þurfti.. Magnað.
Takk samt,.


MCTS Nov´12
Asus eeePc