Þó virðist auðvelt að setja inn kortanúmer og reikningsnúmer hjá öðrum inn í smáforritið. Óprúttnir aðilar geta því auðveldlega stolið peningum, hafi þeir kortanúmerin. Því er í raun um hefðbundinn stuld á kortanúmeri að ræða, þó aðferðin sé önnur en sú að verslað sé á netinu með kortanúmerinu.
Hver er ábyrgð fyrirtækja sem bjóða upp á svona?