Stela í gegnum smáforritin Aur og Kass
Sent: Þri 18. Okt 2016 23:36
http://ruv.is/frett/stela-i-gegnum-smaf ... ur-og-kass
Hver er ábyrgð fyrirtækja sem bjóða upp á svona?
Þó virðist auðvelt að setja inn kortanúmer og reikningsnúmer hjá öðrum inn í smáforritið. Óprúttnir aðilar geta því auðveldlega stolið peningum, hafi þeir kortanúmerin. Því er í raun um hefðbundinn stuld á kortanúmeri að ræða, þó aðferðin sé önnur en sú að verslað sé á netinu með kortanúmerinu.
Hver er ábyrgð fyrirtækja sem bjóða upp á svona?