Síða 1 af 1

Hvar er hægt að finna matarvagn hér á landi

Sent: Lau 22. Okt 2016 12:14
af Viggi
Vegna gífurlegs auknings í túrismanum hér í bæ eins og annarstaðar þá vantar sárlega skyndibitastað hérna (bara sjoppa með frekar slöpppum mat og betri matsölustaður) og pælingin er að hafa fullbúin eldhúsbíl í miðjum bænum og bjóða upp á djúpsteiktan fisk og eithvað þvíumlíkt en hef ekki grænar hvar maður egi að finna einn slíkan eða hve startup kostnaðurinn á slíku ævintýri er.

Einhverjar hugmyndir strákar? :)