Síða 1 af 1

Könnun vikunnar nr 15. Skjáa stærðir

Sent: Mið 26. Okt 2016 07:54
af Urri
Hér er könnun seinustu viku viewtopic.php?f=9&t=70989


ATH hægt er að velja fleiri en eina stærð ef fólk er með fleiri en einn skjá að fleiri en einni stærð upp að 4 stærðir.

Re: Könnun vikunnar nr 15. Skjáa stærðir

Sent: Mið 26. Okt 2016 08:26
af Tbot
Spurning hvort það væri hægt að aðgreina milli heima og vinnu?

Re: Könnun vikunnar nr 15. Skjáa stærðir

Sent: Mið 26. Okt 2016 10:37
af Psychobsy
er með 32" en það er í raun sjónvarp á sama tíma og tölvuskjár

Re: Könnun vikunnar nr 15. Skjáa stærðir

Sent: Mið 26. Okt 2016 11:32
af Urri
Tbot skrifaði:Spurning hvort það væri hægt að aðgreina milli heima og vinnu?


Það er náttúrulega alltaf hægt að snúa út úr sé ég...

En ef þú villt vera svona þá get ég líka bennt á að það stendur "þína" og líklega áttu ekki persónulega tölvuna sem þú notar í vinnuni...

En endilega komið með hugmyndir af sköðunnarkönnunum... og þá kanski ítarlegar hugmyndir þar sem allir vilja reyna að snúa út úr :svekktur

Re: Könnun vikunnar nr 15. Skjáa stærðir

Sent: Mið 26. Okt 2016 13:39
af Tbot
Urri skrifaði:
Tbot skrifaði:Spurning hvort það væri hægt að aðgreina milli heima og vinnu?


Það er náttúrulega alltaf hægt að snúa út úr sé ég...

En ef þú villt vera svona þá get ég líka bennt á að það stendur "þína" og líklega áttu ekki persónulega tölvuna sem þú notar í vinnuni...

En endilega komið með hugmyndir af sköðunnarkönnunum... og þá kanski ítarlegar hugmyndir þar sem allir vilja reyna að snúa út úr :svekktur


Er ekkert að reyna að snúa út úr. Það er vel hægt að skilja textann á vinnuveginn líka. Því ég er einn um mína vinnustöð.

"ATH hægt er að velja fleiri en eina stærð ef fólk er með fleiri en einn skjá að fleiri en einni stærð upp að 4 stærðir."

Ábyggilega er hjá nokkrum okkar þar sem við notum meira skjái í vinnunni heldur en heima.
Er með tölvuskjá fyrir framan mig meirihlutann af tímanum í vinnunni.

Re: Könnun vikunnar nr 15. Skjáa stærðir

Sent: Mið 26. Okt 2016 13:41
af vesley
Tbot skrifaði:
Urri skrifaði:
Tbot skrifaði:Spurning hvort það væri hægt að aðgreina milli heima og vinnu?


Það er náttúrulega alltaf hægt að snúa út úr sé ég...

En ef þú villt vera svona þá get ég líka bennt á að það stendur "þína" og líklega áttu ekki persónulega tölvuna sem þú notar í vinnuni...

En endilega komið með hugmyndir af sköðunnarkönnunum... og þá kanski ítarlegar hugmyndir þar sem allir vilja reyna að snúa út úr :svekktur


Er ekkert að reyna að snúa út úr. Það er vel hægt að skilja textann á vinnuveginn líka. Því ég er einn um mína vinnustöð.

"ATH hægt er að velja fleiri en eina stærð ef fólk er með fleiri en einn skjá að fleiri en einni stærð upp að 4 stærðir."

Ábyggilega er hjá nokkrum okkar þar sem við notum meira skjái í vinnunni heldur en heima.
Er með tölvuskjá fyrir framan mig meirihlutann af tímanum í vinnunni.


Ef könnunin væri hve marga bíla átt þú, myndir þú þá telja upp vinnubílinn og strætó ?

Er sammála að þetta er smá útúrsnúningur og óþarfa flækja á einfalda skoðanakönnun.

Re: Könnun vikunnar nr 15. Skjáa stærðir

Sent: Mið 26. Okt 2016 14:47
af DJOli
Ég er með 2x23,6" Philips blade ips skjái og 58" 4k sjónvarp.

Re: Könnun vikunnar nr 15. Skjáa stærðir

Sent: Mið 26. Okt 2016 15:01
af Tbot
Getur spurt hvernig kuldaskó fólk á (þ.e. notar) , þ.e. merki (timberland, ecco, scarpa og fl) + eiga ekki skó.