Góðir Sci-fi sjónvarps þættir
Sent: Þri 01. Nóv 2016 07:06
Westworld og Black Mirror ! ..var að finna þessa þætti og þvílík snilld sem þeir eru. Westworld er svo siðferðislega á mörkunum og Black Mirror er eins og nútíma Twilight Zone
..vona að þessir þættir eigi eftir að lifa áfram. 
