Langar að versla eithvað eiginlega af því bara en dettur ekkert snögglega í hug hvað mig myndi langa að prufa.
Hvað eruð þið að versla ?
Hvað ætti maður að prófa ? þá kannski svona 1-20$ vörur hugsa sem budget.


chaplin skrifaði:iPhone snúrur frá Anker ef þær verða á útsölu, Anker hleðslubank, fullt af smádótið sem hægt er að kaupa.

GuðjónR skrifaði:Þeir eru svo grófir Kínverjanir að það er engu líkt. Hef verið að kaupa fullt af dóti sem kostar frá tæpum dollar og upp í þrjá.
Allt þetta dót hefyr hækkað um 50%-100% í þessari viku...með "lækkun" niður í raunverulega verðið þann 11.11
Hérna er dæmi, pera sem ég keypti í síðustu viku á $0.96 þeir eru búnir að hækka peruna upp í $1.5 og "lækka" hana svo í $0.96 sem hún var í fyrur tilboð. Þannig að gróðinn er enginn, en þeir sem kaupa núna og fram að 11.11 eru að borga allt að tvöfalt verð. Það er sem sagt ekki lækkun 11.11 heldur hækkun fram að 11.11
Urri skrifaði:Er þetta ekki bara eins og búðirnar hérna á íslandi gera ? ^^