Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf Dúlli » Mán 14. Nóv 2016 19:33

Var að versla mér spanhelluborð og þekki svo lítið inn á þau en á svona óhljóð að heyrast ?




Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3149
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf hagur » Mán 14. Nóv 2016 19:46

Já.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf Dúlli » Mán 14. Nóv 2016 19:48

hagur skrifaði:Já.


Allveg svona hrikalega mikið ? hef nefnilega aldrei verið með span helluborð áður, bjóð við smá hljóði en ekki allveg svona mikið.

En ef maður fer í dýrari tæki ? minkar þetta eithvað ?

og er þetta hljóð alltaf svona stöðugt ?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3149
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf hagur » Mán 14. Nóv 2016 19:53

Ég hef svosem ekki reynslu af mörgum spanhelluborðum en það er a.m.k eðlilegt að það heyrist svona humm í þeim þegar þau eru að hita. Því meira afl, því háværara humm. Kannski að "fínni" og dýrari borð séu lágværari, ég bara þekki það ekki.



Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1136
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf brain » Mán 14. Nóv 2016 19:55

Er ekki rétt að þú ert með allar 4 á hæstu stillingu ?

Er með frekar gott borð og það heyrist í því þegar allt er sett á fullt.
En ekki með 2 í notkun.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf Dúlli » Mán 14. Nóv 2016 20:00

brain skrifaði:Er ekki rétt að þú ert með allar 4 á hæstu stillingu ?

Er með frekar gott borð og það heyrist í því þegar allt er sett á fullt.
En ekki með 2 í notkun.


Var bara að prufa þarna hvort hljóðið myndi samstillast, en setti allar helurnar á 3 af 9 stiga hita. Veit ekki einu sinni hvað það er.

Vissi að það áttu að koma eithver læti en brá frekar mikið þegar þetta var svona hátt, svo er ég núna að reyna að sjóða egg og þetta síður, svo stopar, síður aftur og stopar aftur.

Spyr sá sem veit ekki :megasmile Annars hvað er enska orðið yfir spanhelluborð ?

En svo er þetta ekki ódýrasta helluborðið, var eithver 50þ



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3149
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf hagur » Mán 14. Nóv 2016 20:02

Þegar þú ert með á lágum hita, þá hummar það smá og þagnar svo, hummar, þagnar o.sv.frv. það er normal.

Googlaðu bara "induction cooktop sounds".




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf Dúlli » Mán 14. Nóv 2016 20:30

hagur skrifaði:Þegar þú ert með á lágum hita, þá hummar það smá og þagnar svo, hummar, þagnar o.sv.frv. það er normal.

Googlaðu bara "induction cooktop sounds".
Akkurat, en svo magnast hávaðinn með hverju þrepi og þegar ég kveiki á annari hellu á koma en flerir svona humm hljóð.

Athuga með þetta :happy



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf jonsig » Mán 14. Nóv 2016 21:04

þú ættir að athuga pottana hjá þér, fullt af þykjustu span pottum. Steypujárn,kopar pottar virka best eða pottar með lagskiptan botn. Allt annað býður uppá vesen og hávaða. Með að hækka í græjunni eykur hávaðan sem er fyrir og alveg eðlilegt.

Þetta virkar bara eins og spennir, með að setja pottinn ofaná lokaru kjarnanum og spennatapið sér um að sjóða pulsurnar.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf Dúlli » Mán 14. Nóv 2016 21:07

jonsig skrifaði:þú ættir að athuga pottana hjá þér, fullt af þykjustu span pottum. Steypujárn,kopar pottar virka best eða pottar með lagskiptan botn. Allt annað býður uppá vesen og hávaða. Með að hækka í græjunni eykur hávaðan sem er fyrir og alveg eðlilegt.

Þetta virkar bara eins og spennir, með að setja pottinn ofaná lokaru kjarnanum og spennatapið sér um að sjóða pulsurnar.


Það var nefnilega keypt nýja potta, en veit ekki allveg hversu mikið maður eigi að henda í þetta, veskið er orðið dáldið létt.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf jonsig » Mán 14. Nóv 2016 21:14

Þetta þurfa að vera vandaðir pottar, svo má líka reyna að RMA þetta bara.
Svo ef maður vill finna út ef EMF drepur mann þá er spanhella góð leið til að prófa það, fyrir utan dirty electricity sem getur lekið til baka inní tengilinn hjá þér og útvarpast með vírunum í veggjunum hjá þér.

Þessvegna ætla ég að halda mig við gömlu góðu eldavélarhellurnar ,í trássi við vilja konunnar:)



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf Hnykill » Mán 14. Nóv 2016 21:34

hehe k.. þurrkaðu vatnið á milli hellu og potts. dude.. þetta er vatn milli hellu og potts að blása út og "springa"

En ef þú ert að byrja að búa. fáðu þér þá ekki pönnur eða potta með þunnunm botni. því hann bara svignar og verður til leiðinda. pönnu með þungum botn. endist. 8x betur eða þetta ikea dót ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf Dúlli » Mán 14. Nóv 2016 21:37

Akkurat, virðist vera að þetta sé standard.

Hnykill skrifaði:hehe k.. þurrkaðu vatnið á milli hellu og potts. dude.. þetta er vatn milli hellu og potts að blása út og "springa"

En ef þú ert að byrja að búa. fáðu þér þá ekki pönnur eða potta með þunnunm botni. því hann bara svignar og verður til leiðinda. pönnu með þungum botn. endist. 8x betur eða þetta ikea dót ;)


Ni, er að klára að skipta um allt eldhúsið, allt nýtt. Það var bara verslað eithvern pakka úr húsasmiðjunni, næstu dyr við IKEA hehehe. En þá sættir maður sig við hljóðið gæti vel verið að það eru ekki meiri gæði í þessum pottum en þetta.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3612
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf dori » Mán 14. Nóv 2016 23:18

Ég er með Siemens spanhelluborð og það heyrist ekki svona hátt hljóð. En jú. Svona "humm" hljóð sem hækkar svo eftir því sem maður hækkar í hellunum.

Annars ekki hafa áhyggjur af pottunum. Annað hvort virka þeir á spanhellu eða ekki. Og ef þú ert í vafa þá er gott að taka með sér lítinn segul til að prófa pottana. Ef segull festist á botninum þá virka þeir á spanhellu.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2422
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf Black » Þri 15. Nóv 2016 00:40

Hjá mér heyrsti bara smá humm, erum með mjög vandaða potta :money Þegar græjann er sett á Power þá koma svona smellir og læti eins og hjá þér.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf Dúlli » Þri 15. Nóv 2016 07:51

Black skrifaði:Hjá mér heyrsti bara smá humm, erum með mjög vandaða potta :money Þegar græjann er sett á Power þá koma svona smellir og læti eins og hjá þér.


Það er nefnilega það, þetta er á lágum hita hjá mér. Veit ekki hvort maður eigi að nenna að gera eithvað í þessu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Nóv 2016 09:05

Ég hef átt þrjú spanborð og eldað á tveim til viðbótar og aldrei heyrt svona hávaða. Eðlilegt að það sé smá "humm" hljóð á mismunandi stillingum en þetta er eitthvað skrítið verð ég að segja.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Spanhelluborð - Á að heyrast svona hljóð ?

Pósturaf mainman » Mið 16. Nóv 2016 22:03

Þetta er ekki eðlilegt hljóð.