Bæta við símanúmeri á Steam
Sent: Þri 29. Nóv 2016 20:05
af Tonikallinn
Daginn, félagi minn er að reyna að setja símanúmerið sitt á steam en ''Next'' er bara grátt. Þetta gerðist líka við annan félaga minn fyrir nokkrum mánuðum. Veit einhver hvað gæti verið að?
Re: Bæta við símanúmeri á Steam
Sent: Þri 29. Nóv 2016 20:18
af agust1337
Segðu honum að reyna að nota Steam á chrome/firefox/e-ð og svo þegar að hann hefur skrifað inn síma númerið segðu honum að smella fyrir utan boxið
https://store.steampowered.com/phone/add
Re: Bæta við símanúmeri á Steam
Sent: Þri 29. Nóv 2016 20:21
af Tonikallinn
agust1337 skrifaði:Segðu honum að reyna að nota Steam á chrome/firefox/e-ð og svo þegar að hann hefur skrifað inn síma númerið segðu honum að smella fyrir utan boxið
https://store.steampowered.com/phone/add
Boxið sem númerið er í eða græna ''Next'' ?
Re: Bæta við símanúmeri á Steam
Sent: Mið 30. Nóv 2016 07:09
af agust1337
Boxið fyrir símanúmerið