Síða 1 af 1

NOVA hættir að rukka fyrir rafræn skilríki

Sent: Fim 01. Des 2016 11:45
af GuðjónR
Góðar fréttir!
NOVA hættir frá og með deginum í dag að rukka fyrir rafræn skilríki Auðkennis, þá er bara að koma við í bankanum og virkja þau aftur!.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/ ... skilrikja/

Re: NOVA hættir að rukka fyrir rafræn skilríki

Sent: Fim 01. Des 2016 12:02
af playman
frabz-i-dont-always-say-woot-woot-but-when-i-do-i-say-woot-muthafuckin-138721.jpg
frabz-i-dont-always-say-woot-woot-but-when-i-do-i-say-woot-muthafuckin-138721.jpg (61.08 KiB) Skoðað 801 sinnum

.

Re: NOVA hættir að rukka fyrir rafræn skilríki

Sent: Fim 01. Des 2016 12:35
af davida
Kannski pínu tinfoil hat pæling, en var Nova ekki að hækka gjaldskránna sína bara fyrir nokkrum dögum? Er það ekki bara til að covera svona statement?

Re: NOVA hættir að rukka fyrir rafræn skilríki

Sent: Fim 01. Des 2016 12:37
af Viggi
Hvernig er staðan hjá hringdu með rafræn skilríki? Þar sem maður er í pælingum að færa síman þangað líka

Re: NOVA hættir að rukka fyrir rafræn skilríki

Sent: Fim 01. Des 2016 13:36
af urban
Viggi skrifaði:Hvernig er staðan hjá hringdu með rafræn skilríki? Þar sem maður er í pælingum að færa síman þangað líka


https://www.facebook.com/hringdu/posts/ ... 22R9%22%7D