Daginn,
hef verið í smá veseni undanfarið með netflix í browser. Það er eins og playerinn hafi breyst, ekkert stórmál nema núna man hann ekki hvar ég er í þættinum ef ég pása í nokkrar mínútur. Semsagt þegar ég kem aftur og ýti á play þá byrjar hann þáttinn frá byrjun. Er þetta einhver stilling sem ég er ekki að finna eða var bara verið að breyta netflix til hins verra?
			
									
									Netflix vesen
- 
				
upg8
 
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix vesen
Þetta kemur fyrir reglulega sama hvernig þú tengist Netflix, virðist virka best að ýta á pause og bakka út úr því sem maður er að horfa á ef þú vilt vera viss um að það muni hvar þú varst.
			
									
									Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"- 
				
Xovius
 Höfundur
- Bara að hanga
- Póstar: 1585
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 63
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix vesen
Þetta var nefninlega aldrei vesen hjá mér, playerinn leit aðeins öðruvísi út og ég gat haft þetta á pásu þessvegna yfir nótt og þegar ég startaði þessu aftur þá bara bufferaði hann í smá stund en hélt áfram á réttum stað.
			
									
									
