Verðhugmynd vs Óska eftir tilboði
Sent: Fim 08. Des 2016 20:00
Hvað er finnst ykkur með þetta? Finnst alveg óþolandi þegar verið er að selja eitthvað og fólk óskar eftir tilboði og kemur ekki með neina verðhugmynd.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
svanur08 skrifaði:Hvað er finnst ykkur með þetta? Finnst alveg óþolandi þegar verið er að selja eitthvað og fólk óskar eftir tilboði og kemur ekki með neina verðhugmynd.
PikNik skrifaði:Ég held að þegar fólk óski eftir tilboði er það að búast við því að fá eitthvað meira útúr því en það sem það er tilbúið að sætta sig við. Tildæmis, ég sel disk, diskurinn er metinn á 5k, EN ég segi "Óska eftir tilboði" svo er einhver sem veit ekki betur og bíður 8þ í hann, þá dast þú heldur betur í lukkupottinn og hinn aðilinn situr uppi með vöru sem er kanski aðeins metin á þennan 5k.