Síða 1 af 1

Tollur á fötum

Sent: Fös 09. Des 2016 22:38
af Tonikallinn
Heyrði einhverstaðar að það ætti að hætta mep toll á fatnaði. Er þetta rétt og ef svo, hvenær er það gilt?

Re: Tollur á fötum

Sent: Fös 09. Des 2016 22:48
af vesley
Tollarnir voru felldir síðastliðin áramót

2015/2016

Re: Tollur á fötum

Sent: Fös 09. Des 2016 22:52
af Tonikallinn
vesley skrifaði:Tollarnir voru felldir síðastliðin áramót

2015/2016

Mér fannst það bara skrítið að kosturinn að reikna toll á fatnaði er ennþá inni í toll reikninum....... uppfæra þeir það ekkert eða?

Re: Tollur á fötum

Sent: Fös 09. Des 2016 22:54
af vesley
Tonikallinn skrifaði:
vesley skrifaði:Tollarnir voru felldir síðastliðin áramót

2015/2016

Mér fannst það bara skrítið að kosturinn að reikna toll á fatnaði er ennþá inni í toll reikninum....... uppfæra þeir það ekkert eða?



Ég kíkti á reiknivélina og reiknar hún ekki toll hjá mér.

Það að tollur sé felldur niður merkir ekki að virðisaukaskattur hætti á vörunni.

Re: Tollur á fötum

Sent: Fös 09. Des 2016 22:58
af Tonikallinn
vesley skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
vesley skrifaði:Tollarnir voru felldir síðastliðin áramót

2015/2016

Mér fannst það bara skrítið að kosturinn að reikna toll á fatnaði er ennþá inni í toll reikninum....... uppfæra þeir það ekkert eða?



Ég kíkti á reiknivélina og reiknar hún ekki toll hjá mér.

Það að tollur sé felldur niður merkir ekki að virðisaukaskattur hætti á vörunni.

Takk kærlega fyrir aðstoðina, algjörlega fattaði ekki að gá hvað + talan var. Semsagt hvort það var tollur eða eithvað annað......

Re: Tollur á fötum

Sent: Lau 10. Des 2016 08:29
af DaRKSTaR
enginn tollur á þessu.. ég er merkjafrík og kaupi aðallega bara diesel og nike fatnað að utan.. borgar bara vsk... marg borgar sig að versla á netinu.

Re: Tollur á fötum

Sent: Lau 10. Des 2016 17:08
af vesley
DaRKSTaR skrifaði:enginn tollur á þessu.. ég er merkjafrík og kaupi aðallega bara diesel og nike fatnað að utan.. borgar bara vsk... marg borgar sig að versla á netinu.



x2. Eftir að ég kynntist asos.com þá versla ég nánast ekki neinstaðar annarstaðar.