Síða 1 af 1

Straumar fyrir útvarpsrásir

Sent: Mán 12. Des 2016 13:25
af kjarrig
Sælir,

Mig vantar að fá strauminn fyrir útvarpsrásirnar, er ekki að finna straum fyrir allar íslenskar útvarpsstöðvar sem bjóða uppá að hlusta á vefnum. Er ekki einhver sem lumar á þessum upplýsingum og vill deila?

Re: Straumar fyrir útvarpsrásir

Sent: Mán 12. Des 2016 15:43
af hfwf
https://is.wikipedia.org/wiki/Listi_yfi ... 3%8Dslandi hef notað þetta, þegar mig hefur vantað straum t.d í vlc fyrir bylgjuna.

Re: Straumar fyrir útvarpsrásir

Sent: Mán 12. Des 2016 15:59
af rbe
ég nota innbyggða Tunein radio forritið í windows 10 , ferð í browse local. sýnist vera það helsta þar sem er hér heima.

Re: Straumar fyrir útvarpsrásir

Sent: Mán 12. Des 2016 21:15
af Skari

Re: Straumar fyrir útvarpsrásir

Sent: Mán 12. Des 2016 22:53
af russi