Síða 1 af 1

Gjöld við innflutning farsíma frá USA

Sent: Mán 12. Des 2016 22:46
af robbi553
Ég er orðinn alveg gjörsamlega steiktur ú hausnum. Félagi minn er að fara að panta sér Oneplus 3 frá USA og hann ætlar að flytja hann inn með MyUS.com hann las eitthvernstaðar að það væri 24% virðisaukaskattur, 25% vörugjald og 25% tollur? Ég hélt að aðeins það fyrsta myndi gilda. Getur einhver sérfræðingur hjálpað mér?

Takk takk.

Re: Gjöld við innflutning farsíma frá USA

Sent: Mán 12. Des 2016 23:03
af Tiger
Nei, bara 24% vsk.

Screen Shot 2016-12-12 at 23.02.53.png
Screen Shot 2016-12-12 at 23.02.53.png (872.91 KiB) Skoðað 433 sinnum