Vandamál með volume á mic
Sent: Þri 13. Des 2016 15:11
af Tonikallinn
Félagi minn er með headset. Vandamálið er að þegar að það er hljóð hjá honum lækkar micinn svo mikið að maður heyrir ekki í honum. Hann er með steelseries Siberia 150
Re: Vandamál með volume á mic
Sent: Þri 13. Des 2016 16:18
af loner
Re: Vandamál með volume á mic
Sent: Þri 13. Des 2016 16:31
af Tonikallinn
Micinn hanns lækkar aðeins þegar að það er hátt hljóð að gerast í headsettinu hans. Og sumir leikir muta bara micin alveg
Re: Vandamál með volume á mic
Sent: Þri 13. Des 2016 16:46
af loner
Þetta ætti ekkert með headsettið að gera, geti vinur þinn verið með Realtek kubbasettið, þar gæti vandamálið verið.
Re: Vandamál með volume á mic
Sent: Þri 13. Des 2016 23:18
af Tonikallinn
loner skrifaði:Þetta ætti ekkert með headsettið að gera, geti vinur þinn verið með Realtek kubbasettið, þar gæti vandamálið verið.
Ég hef bara ekki hugmynd hvað það er...... hann er með einhverja ''Gaming'' fartölvu