Ábyrgð a tölvu
Sent: Mið 14. Des 2016 21:06
Ég keypti tölvu í fyrirtæki sem fór á hausinn, og ég væri enn í ábyrgð. Hvaða réttindi hef ég?
Tonikallinn skrifaði:Ég keypti tölvu í fyrirtæki sem fór á hausinn, og ég væri enn í ábyrgð. Hvaða réttindi hef ég?
Dúlli skrifaði:Fer mjög mikið eftir því hvaða fyrirtæki það var. Ef það var Buy.is þá bara gangi þér vel, Ef það var tölvuvirkni þá er kannski möguleiki að sjá hvort Tölvutek / Ódýrið gæti boðið þér eithvern díl eða verið the good guy.
En í raun skilst mér þegar fyrirtæki fer á þrot þá missir þú allan rétt.