Síða 1 af 2
CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 21:02
af Tonikallinn
Er það eðlilegt að CPU speed í Task Manager er 0.76GHz? (bæði í leikjum og í idle) Bæði eru leikir með látt fps og tölvan sjálf bara hæg. Þegar að Speed er í 4GHz er tölvan eðlileg, ekkert hæg og leikir spila vel. Það sem mig langar að vita er af hverju CPU speed er svona lágt
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 21:04
af worghal
Intel örgjörfar klukka sig niður þegar það er ekki verið að gera neitt heavy. Það er hægt að stilla þetta af í bios
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 21:06
af Tonikallinn
worghal skrifaði:Intel örgjörfar klukka sig niður þegar það er ekki verið að gera neitt heavy. Það er hægt að stilla þetta af í bios
Vandamálið er að þetta virðist vera fast í þessu, það er það sem er að hæga á tölvunni og gera leiki óspilanlega :/
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 21:21
af svanur08
Tonikallinn skrifaði:worghal skrifaði:Intel örgjörfar klukka sig niður þegar það er ekki verið að gera neitt heavy. Það er hægt að stilla þetta af í bios
Vandamálið er að þetta virðist vera fast í þessu, það er það sem er að hæga á tölvunni og gera leiki óspilanlega :/
Hvað fer CPU load í mikið í leikjum hjá þér? Þú veist þetta er Quad core og leikir stiðja ekki quad core þannig 50-60% er alveg eðlilegt.
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 21:22
af Tonikallinn
svanur08 skrifaði:Tonikallinn skrifaði:worghal skrifaði:Intel örgjörfar klukka sig niður þegar það er ekki verið að gera neitt heavy. Það er hægt að stilla þetta af í bios
Vandamálið er að þetta virðist vera fast í þessu, það er það sem er að hæga á tölvunni og gera leiki óspilanlega :/
Hvað fer CPU load í mikið í leikjum hjá þér? Þú veist þetta er Quad core og leikir stiðja ekki quad core þannig 50-60% er alveg eðlilegt.
Leikir fara nefnilega ekkert yfir 15%. Það er eins og eitthvað sé að halda örgjörfanum aftur, leyfir honum ekki að gera sitt
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 21:24
af svanur08
Tonikallinn skrifaði:svanur08 skrifaði:Tonikallinn skrifaði:worghal skrifaði:Intel örgjörfar klukka sig niður þegar það er ekki verið að gera neitt heavy. Það er hægt að stilla þetta af í bios
Vandamálið er að þetta virðist vera fast í þessu, það er það sem er að hæga á tölvunni og gera leiki óspilanlega :/
Hvað fer CPU load í mikið í leikjum hjá þér? Þú veist þetta er Quad core og leikir stiðja ekki quad core þannig 50-60% er alveg eðlilegt.
Leikir fara nefnilega ekkert yfir 15%. Það er eins og eitthvað sé að halda örgjörfanum aftur, leyfir honum ekki að gera sitt
Já tók eftir því hjá þér á öðrum þræði. Þetta er alls ekki eðlilegt. Búinn að prufa setja nýtt kælikrem og athuga hvort kælingin sé 100% föst á örranum?
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 21:26
af Tonikallinn
svanur08 skrifaði:Tonikallinn skrifaði:svanur08 skrifaði:Tonikallinn skrifaði:worghal skrifaði:Intel örgjörfar klukka sig niður þegar það er ekki verið að gera neitt heavy. Það er hægt að stilla þetta af í bios
Vandamálið er að þetta virðist vera fast í þessu, það er það sem er að hæga á tölvunni og gera leiki óspilanlega :/
Hvað fer CPU load í mikið í leikjum hjá þér? Þú veist þetta er Quad core og leikir stiðja ekki quad core þannig 50-60% er alveg eðlilegt.
Leikir fara nefnilega ekkert yfir 15%. Það er eins og eitthvað sé að halda örgjörfanum aftur, leyfir honum ekki að gera sitt
Já tók eftir því hjá þér á öðrum þræði. Þetta er alls ekki eðlilegt. Búinn að prufa setja nýtt kælikrem og athuga hvort kælingin sé 100% föst á örranum?
Sé í speccy að þetta er bara í kringum 30°. Og er það eitthvað sem getur fuckast upp á 5 mánuðum?
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 21:49
af Tonikallinn
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 23:41
af jonsig
Cpu spídinn er pottþétt of látt !
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fim 22. Des 2016 23:49
af Tonikallinn
jonsig skrifaði:Cpu spídinn er pottþétt of látt !
OMG, fólk er búið að segja við mig að þetta sé eðlilegt.... CPU Speed er búið að vera fast í 3.97GHz síðasta klukkutíma svo ég hef getað spilað Fallout

Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 00:57
af SolidFeather
Hér er einn að lenda í svipuðu, virðist virða að disable-a Intel Adaptive Thermal Monitor í bíos. Gætir jafnvel prófað að resetta bios-inn ef þetta virkar ekki.
https://forum-en.msi.com/index.php?topic=261167.0
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 01:06
af Tonikallinn
Ég GÆTI hafa lagað vandamálið mitt (verð að segja að ég er ekki alveg viss hvernig). En núna virðist CPU Speed vera fast í 3.97GHz, og ég ætla að gíska að það sé ekki gott fyrir örrann...... en þetta er skárra heldur en að geta ekki notað tölvuna almennilega
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 01:10
af SolidFeather
Örgjörvanum er alveg sama, hann er framleiddur til þess að keyra á 4Ghz.
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 01:18
af Tonikallinn
SolidFeather skrifaði:Örgjörvanum er alveg sama, hann er framleiddur til þess að keyra á 4Ghz.
Já, en hann á að undirklukka sig þegar að hann þarf ekki að runna í 4 GHz. Er það ekki annars? Svo hann lifir aðeins lengur?
Svolítið ironic samt að vandamálið mitt er AF ÞVÍ að hann undirklukkar sér, bæði gerir hann það of mikið í leikjum og bara idle virðist vera
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 01:25
af SolidFeather
Jú, mögulega dugir hann þá bara í 999 ár í staðinn fyrir 1000 ár.
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 01:48
af Tonikallinn
SolidFeather skrifaði:Jú, mögulega dugir hann þá bara í 999 ár í staðinn fyrir 1000 ár.
Heyrðu, ég þakka þér og öllum öðrum sem hafa svarað bæði á þennan og hina þræðina mína í sambandi við þetta! Vona bara að þetta komi ekki fyrir aftur......
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 08:14
af jonsig
Tonikallinn skrifaði:jonsig skrifaði:Cpu spídinn er pottþétt of látt !
OMG, fólk er búið að segja við mig að þetta sé eðlilegt.... CPU Speed er búið að vera fast í 3.97GHz síðasta klukkutíma svo ég hef getað spilað Fallout

Var bara stríða þér smá.
Re: RE: Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 13:31
af Tonikallinn
jonsig skrifaði:Tonikallinn skrifaði:jonsig skrifaði:Cpu spídinn er pottþétt of látt !
OMG, fólk er búið að segja við mig að þetta sé eðlilegt.... CPU Speed er búið að vera fast í 3.97GHz síðasta klukkutíma svo ég hef getað spilað Fallout

Var bara stríða þér smá.
Please, veit algjörlega ekkert um þetta. Það er ekki eðlilegt að örgjörvinn er í 0.76GHz þegar að hann á að vera í þyngri vinnslu? Tölvan sjálf var meira að segja hæg
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 14:52
af jonsig
Ertu búinn að skoða cpu utilization í power settings sem er oft útí horni í windows á fartölvum? Búinn að resetta cmos á móðurborðinu? Og eitt svona far stretched en ertu með sæmilegan PSU?
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 14:54
af Tonikallinn
jonsig skrifaði:Ertu búinn að skoða cpu utilization í power settings sem er oft útí horni í windows á fartölvum? Búinn að resetta cmos á móðurborðinu? Og eitt svona far stretched en ertu með sæmilegan PSU?
Ég er búinn að laga þetta með því að festa örrann í 4GHz
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 14:55
af Tonikallinn
jonsig skrifaði:Ertu búinn að skoða cpu utilization í power settings sem er oft útí horni í windows á fartölvum? Búinn að resetta cmos á móðurborðinu? Og eitt svona far stretched en ertu með sæmilegan PSU?
Og þú ættir að geta séð specs fyrir neðan það sem ég skrifa.....
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 15:00
af jonsig
Eitthvað vesen með auto throttle hjá þér ,að festa hann í 4ghz er óþarfa sóun á power.
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 15:04
af Tonikallinn
jonsig skrifaði:Eitthvað vesen með auto throttle hjá þér ,að festa hann í 4ghz er óþarfa sóun á power.
Það er annaðhvort það eða að geta varla browsað internetið....
Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 15:06
af I-JohnMatrix-I
Tonikallinn skrifaði:jonsig skrifaði:Eitthvað vesen með auto throttle hjá þér ,að festa hann í 4ghz er óþarfa sóun á power.
Það er annaðhvort það eða að geta varla browsað internetið....
Ertu búinn að prófa að strauja stýrikerfisdiskinn hjá þér? Það leysir yfirleitt flest svona vandamál, lang best að strauja bara og losna við allar leyfar af gömlum driverum og rusli.

Re: CPU speed of látt?
Sent: Fös 23. Des 2016 15:07
af Tonikallinn
I-JohnMatrix-I skrifaði:Tonikallinn skrifaði:jonsig skrifaði:Eitthvað vesen með auto throttle hjá þér ,að festa hann í 4ghz er óþarfa sóun á power.
Það er annaðhvort það eða að geta varla browsað internetið....
Ertu búinn að prófa að strauja stýrikerfisdiskinn hjá þér? Það leysir yfirleitt flest svona vandamál, lang best að strauja bara og losna við allar leyfar af gömlum driverum og rusli.

Format semsagt? Það er það fysta sem ég prufaði