"markaður" með notaðar vörur er bara ein birtingarmynd kapítalisma. Frjáls markaður að uppfylla kröfur neytandans. Þú sérð fólk fá lánað mjög reglulega á netinu gegn gjaldi eður ei. Gjaldið er oft í hlutfalli við eftirspurnina/verðmætið.
Eini munurinn sem ég get ímyndað mér á þessu og markaðslausn er sú að á þessu hlutasafni verður drasl til útleigu ókeypis sem aldrei verður fáanlegt (semsagt bara ókeypis ef tími þinn er einskis virði) en markaðslausn þýddi að þú borgaðir fyrir hlutinn en hann væri samt fáanlegur (tími þinn er jú einhvers virði)
