Síða 1 af 1

Ipod Classics

Sent: Fim 05. Jan 2017 00:08
af oskar9
Sælir Vaktarar, ég var að grafa upp tvo 80Gb Ipod classics, er þetta einhvers virði í dag ? Annar þeirra er hnausþykkur með glansandi píanólakk framhlið, og hinn er mun þynnri með mattri framhlið og nýrra viðmóti, sá gamli er frekar sjúskaður en hinn (nýrri) en alveg stráheill

Mynd

Mynd