Síða 1 af 1

Skeggsnyrting ?

Sent: Mið 18. Jan 2017 10:39
af 2ndSky
Sælir herramenn, vitið þið um einhvern stað sem hægt er að fara í skeggsnyrtingu ? Mögulega venjulega klippingu líka haha ?

Re: Skeggsnyrting ?

Sent: Mið 18. Jan 2017 10:42
af chaplin
Hársmiðjan, pantaðu tíma hjá Þórönnu, algjör snillingur.

557 3232

Re: Skeggsnyrting ?

Sent: Mið 18. Jan 2017 10:45
af Dr3dinn
Quest - Hair, Beer & Whisky Saloon

Rétt hjá Kauphöllinni (Apple búðin í kjallaranum) -
https://www.facebook.com/questsaloon/?pnref=lhc

Re: Skeggsnyrting ?

Sent: Mið 18. Jan 2017 10:47
af ZoRzEr
Herramenn, Kópavogi. www.herramenn.is. Alltaf farið vel með minn skeggvöxt.

Re: Skeggsnyrting ?

Sent: Mið 18. Jan 2017 11:28
af vesley
Fór alltaf einu sinni í mánuði í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar í skeggsnyrtingu, færð ekki jafn skemmtilegann "oldschool" fíling og þar.
Getur hinsvegar stundum verið 2+ vikna biðtími ef maður er að koma í fyrsta skipti þangað.

Re: Skeggsnyrting ?

Sent: Mið 18. Jan 2017 15:10
af littli-Jake
Mæli með Herramenn í kópavoginum. Góð stofa með skemtilegt andrúmsloft

Re: Skeggsnyrting ?

Sent: Mið 18. Jan 2017 15:16
af wicket
Nonni á Quest er sá eini sem fær að koma við skeggið mitt. Skemmir svo ekki fyrir að Quest eru með vínveitingarleyfi og maður fær sé kannski smá bjór á meðan þetta stendur yfir :)

Re: Skeggsnyrting ?

Sent: Mán 23. Jan 2017 11:01
af Jón Ragnar
Fer alltaf til Birnu í Herramönnum

Frábær þjónusta þar, Þarft ekki að panta tíma ofl

Fór einu sinni á Quest og ég hef aldrei séð jafn mikið eftir skegginu mínu og peningum áður

Re: Skeggsnyrting ?

Sent: Mán 23. Jan 2017 14:24
af einarhr
Ævar Östeby @Slippurinn