Gamall harðurdiskur og laus tími í vinnunni
Sent: Mán 13. Feb 2017 18:46
Við tiltekt heima fyrir gróf ég upp gamlan harðan disk og fór að velta fyrir mér mögulegu notagildi hans og eftir smá google tíma þá datt ég inná nokkrar lausnir þar sem harður diskur kemur við sögu t.d. Pizzaskeri, rafmagns juðari (límir sandpappir á diskinn og lætur hann snúast) en ég ákvað að fara í þessa lausn.

ég reyndi reyndar að hafa diskinn baklýstan með 3 rauðum díóðum en birtan frá þeim var mjög lítill svo ég sleppti því
kv
Einar
ég reyndi reyndar að hafa diskinn baklýstan með 3 rauðum díóðum en birtan frá þeim var mjög lítill svo ég sleppti því
kv
Einar
