ég reyndar fór í gegnum Ebay og amazon ferlið til að panta þennan litla blásara. kom í ljós að með öllu kostar hann þig litla 99 dollara með öllu :/ en ekki 22 eins og margt bendir til. með öllu og svo er sendingarkostnaður eftir :/ ..græjan er fín og greinilega margir sem mæla með henni. en common. frá 22 dollurum yfir í 100 ? ..já Ebay og Amazon er sko ekkert Ísland, þar sem þér er bara sagt verðið og sagt að taka því eða fara bara :Þ
Ef ég væri ekki bara svona á kafi í tölvum, en ég í alvörunni þarf á þessu tæki að halda. og ég er ekkert að gera neinn verðsamanmun á milli þrýstilofts í brúsum eða milli þessara blásara. ég var í alvörunni hjá litlu systur minni. sem spilar helling af leikjum og er með "gömlu" tölvuna mína. og þegar ég blés út rykinu þá festist það í Silicon linsunum mínum. og linsur virka þannig að þegar eitthvað festist í þeim þá eru þær dauðar. í alvöru.. þú lagar ekki linsur.. nokkurntíman :/ .. svo fínt ryk líka :/ .. get ekkert verið að bara blása og blása rykið burt ! og hún á 2 ketti líka. þetta er ekkert reykingaryk "verst af öllu" bara svona, hef tölvuna á gólfinu og eg setti viftu í botninn til að auka kalt loftfæði í gegnum hana þá. hún var uppá borði hjá mér en er niðri hjá henni.
Svo fínt ! .. skal taka þetta á 100 dollara.. s.s 11.300 kall .. og ekki nóg með það. þetta er gert fyrir 120v og þarf breytistykki. ég er nú bara að kaupa þetta útaf nauðsyn. Þetta er samt nokkurveginn saga heimsins. en allavega. keypti þennan blásara. og takk fyrir að segja mér frá olíunni sem blæs með þessu.
Haldandi að ég sé að fara fá einhvern 22 dollara blásara í hendurnar var bara fáránlegt. ætla að fara til Indlands einn daginn

þar sem lífið kostar minna =)
nei ég elska Ísland :/ ..skal frekar borga 100 þús kall og 2 fingur en að láta koma svona fram við mig eins og gengur og gerist í heiminum. 3d world problem kallast það.