setja parental control á win10
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
setja parental control á win10
Vinkona mín bað mig um að stilla windows 10 hjá henni þannig að það sé ekki hægt að downloada eða installa hlutum án þess að hafa admin password í windows 10, hvernig geri ég það er ekki viss þannig að ég ákvað að henda þessu hérna inn í von um hjálp...
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
-
russi
- Geek
- Póstar: 813
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 203
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: setja parental control á win10
býrð til notanda sem er ekki administrator og helst ekki heldur Power User