Rakst á þetta fyrir tilviljun, kom mér soldið á óvart hvað mobile er orðið stór partur af þessu eða 51%.
Hversu lengi lifir pc leikjaheimurinn miðað við þessa þróun.
Geri mér heldur ekki grein fyrir áræðanleika þessara talna eða heimilda.


https://newzoo.com/insights/articles/global-games-market-reaches-137-9-billion-in-2018-mobile-games-take-half/