Þetta geri ég bara í mínum frítíma utan minnar venjulegu vinnu.
Er ég þá verktaki og þarf að borga í lífeyrissjóð af þessum aukatekjum (lágar upphæðir notabene) eða er nóg að telja fram til skatts sem tekjur?
Er ekki einhver hér sem hefur farið í gegnum svipað í aukaverkefni eða álíka svo ég þurfi ekki að lesa lög um skattskil