Munur á skjákortum

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Munur á skjákortum

Pósturaf emil40 » Mán 10. Sep 2018 11:32

Sælir félagar.

Getið sagt mér hver er afkastamunurinn á 1080 ti og 2080 ti ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Munur á skjákortum

Pósturaf SolidFeather » Mán 10. Sep 2018 12:07

Nei, því það eru engin almennileg benchmarks komin fyrir 2080 ti




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2443
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 161
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Munur á skjákortum

Pósturaf littli-Jake » Mán 10. Sep 2018 14:22

Auk þess munu plain benchmark ekki seigja alla söguna út af nýrri tækni í 20 seríunni


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Munur á skjákortum

Pósturaf playman » Mán 10. Sep 2018 16:33

Hver er munurin á ti og none ti?
hef heirt að ti muni aðeins hjálpa þeim sem að eru í gfx vinnslu og svoleiðis, en mun ekkert gera fyrir leikjaspilara.
Eitthvað til í því?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 387
Staða: Ótengdur

Re: Munur á skjákortum

Pósturaf Njall_L » Mán 10. Sep 2018 16:47

playman skrifaði:Hver er munurin á ti og none ti?
hef heirt að ti muni aðeins hjálpa þeim sem að eru í gfx vinnslu og svoleiðis, en mun ekkert gera fyrir leikjaspilara.
Eitthvað til í því?

Nei. TI eru yfirleitt með fleiri Cuda kjörnum, meira minni, hærri klukku o.s.f.v. Bara meira beefy kort yfir höfuð, henta vel bæði fyrir leiki og GFX vinnslu.


Löglegt WinRAR leyfi