Cloud Storage

Allt utan efnis

Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Cloud Storage

Pósturaf thiwas » Þri 16. Feb 2021 14:07

Ég er með mikið af fjölskyldumyndum mörg ár aftur í tímann sem mig langar að koma af öllum þessum flökkurum sem ég nota fyrir það.
Með hverju mælið þið fyrir svona geymslu.

Ég er að nota Onedrive fyrir upload af símamyndum og er ágætt í það,
Mér finnst hins vegar Google, Onedrive, dropbox og fleira ekki henta alveg í þetta, þar sem þetta eru örugglega um TB af myndum og vídeó skrám.

Er eitthvað annað sniðugt í boði þarna úti.
Síðast breytt af thiwas á Þri 16. Feb 2021 14:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Cloud Storage

Pósturaf ZiRiuS » Mið 17. Feb 2021 14:22

Ég nota Backblaze, en það er í raun bara afritun og geymsla en ekki svona access cloud eins og Google, Onedrive og það. Mjög þægilegt dæmi samt



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cloud Storage

Pósturaf thiwas » Mið 17. Feb 2021 16:11

ok þetta gæti reyndar verið alveg málið fyrir mig, þarf ekki endilega cloud based access, heldur bara storage.

takk fyrir



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Tengdur

Re: Cloud Storage

Pósturaf svavaroe » Fim 18. Feb 2021 15:43

Backblaze B2. 1TB á 5$, getur loggað þig inn í vefviðmót hjá þeim og sótt stök skjöl og búið til buckets
og þessháttar. Svo geturu notað rclone eða önnur álíka afritunartól til að taka afrit fyrir þig inná B2 Cloud Storage.