Síða 12 af 20

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mán 21. Mar 2022 16:06
af rapport
pattzi skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er skelfilegur tími til að skulda mikið og örugglega frábær tími til að fjárfesta.

Ef einhver hefur verið að taka óþarfa lán, þá mun það svíða á komandi mánuðum.

Er mjög feginn að hafa staðist freistinguna að fara í dýran bíl eftir að minn litli gamli var keyrður í köku í febrúar.

Líka feginn að hafa ekki endurfjármagnað til að fara í cosmetic breytingar á heimilinu.

Nú er hugsanlega að fara koma rétti tíminn til að hamast við að greiða niður lánin og leggja fyrir, þá í góðan hlutabréfasjóð.


Greinilega frábær tími til að skulda 10m í skammtímaskuldir og 20m í langtíma ](*,) ](*,)


Upphæð skuldar er í raun aukaatriði, aðalatriðið er að þú hafið verið að fjármagna eitthvað sem skapaði þér aukið virði eða lífsgæði umfram það sem þú ert að fara greiða til baka.

t.d. 10 milljón kr. bíll = ef þú ert háður bíl og keyrir mikið, gæði, öryggi og þægindi spila stórann þátt og þú ert að fara eiga bílinn og sinna lágmarks viðhaldi næstu 5-6 árin = hugsanlega vel þess virði.

Íbúð = næstum alltaf þess virði nema Remax hafi svikið þig í að kaupa gallaða eign (eins og ég lenti í og er að glíma við).

Neyslulán = nánast aldrei þess virði, en er mjög persónulegt. Sumir elska að ferðast og ef það er hamingja sem fólk er tilbúið að greiða fyrir með vöxtum, þá maybe.

Endurbætur á fasteign = oft þess virði, en margir tapa sér í þessu og veit um hjón sem fóru of langt og töpuðu eigninni í kjölfarið (2008).

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Þri 22. Mar 2022 11:57
af pattzi
rapport skrifaði:
pattzi skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er skelfilegur tími til að skulda mikið og örugglega frábær tími til að fjárfesta.

Ef einhver hefur verið að taka óþarfa lán, þá mun það svíða á komandi mánuðum.

Er mjög feginn að hafa staðist freistinguna að fara í dýran bíl eftir að minn litli gamli var keyrður í köku í febrúar.

Líka feginn að hafa ekki endurfjármagnað til að fara í cosmetic breytingar á heimilinu.

Nú er hugsanlega að fara koma rétti tíminn til að hamast við að greiða niður lánin og leggja fyrir, þá í góðan hlutabréfasjóð.


Greinilega frábær tími til að skulda 10m í skammtímaskuldir og 20m í langtíma ](*,) ](*,)


Upphæð skuldar er í raun aukaatriði, aðalatriðið er að þú hafið verið að fjármagna eitthvað sem skapaði þér aukið virði eða lífsgæði umfram það sem þú ert að fara greiða til baka.

t.d. 10 milljón kr. bíll = ef þú ert háður bíl og keyrir mikið, gæði, öryggi og þægindi spila stórann þátt og þú ert að fara eiga bílinn og sinna lágmarks viðhaldi næstu 5-6 árin = hugsanlega vel þess virði.

Íbúð = næstum alltaf þess virði nema Remax hafi svikið þig í að kaupa gallaða eign (eins og ég lenti í og er að glíma við).

Neyslulán = nánast aldrei þess virði, en er mjög persónulegt. Sumir elska að ferðast og ef það er hamingja sem fólk er tilbúið að greiða fyrir með vöxtum, þá maybe.

Endurbætur á fasteign = oft þess virði, en margir tapa sér í þessu og veit um hjón sem fóru of langt og töpuðu eigninni í kjölfarið (2008).



Sko, Ég var vitlaus í fortíð svo þetta eru nokkur lán en klárast á næstu 3-10 árum.

En þetta hefur nú reddast hingað til.

Ég á reyndar bara gamla bíla er að vinna í að fækka flotanum.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Þri 22. Mar 2022 13:26
af rapport
pattzi skrifaði:
rapport skrifaði:
pattzi skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er skelfilegur tími til að skulda mikið og örugglega frábær tími til að fjárfesta.

Ef einhver hefur verið að taka óþarfa lán, þá mun það svíða á komandi mánuðum.

Er mjög feginn að hafa staðist freistinguna að fara í dýran bíl eftir að minn litli gamli var keyrður í köku í febrúar.

Líka feginn að hafa ekki endurfjármagnað til að fara í cosmetic breytingar á heimilinu.

Nú er hugsanlega að fara koma rétti tíminn til að hamast við að greiða niður lánin og leggja fyrir, þá í góðan hlutabréfasjóð.


Greinilega frábær tími til að skulda 10m í skammtímaskuldir og 20m í langtíma ](*,) ](*,)


Upphæð skuldar er í raun aukaatriði, aðalatriðið er að þú hafið verið að fjármagna eitthvað sem skapaði þér aukið virði eða lífsgæði umfram það sem þú ert að fara greiða til baka.

t.d. 10 milljón kr. bíll = ef þú ert háður bíl og keyrir mikið, gæði, öryggi og þægindi spila stórann þátt og þú ert að fara eiga bílinn og sinna lágmarks viðhaldi næstu 5-6 árin = hugsanlega vel þess virði.

Íbúð = næstum alltaf þess virði nema Remax hafi svikið þig í að kaupa gallaða eign (eins og ég lenti í og er að glíma við).

Neyslulán = nánast aldrei þess virði, en er mjög persónulegt. Sumir elska að ferðast og ef það er hamingja sem fólk er tilbúið að greiða fyrir með vöxtum, þá maybe.

Endurbætur á fasteign = oft þess virði, en margir tapa sér í þessu og veit um hjón sem fóru of langt og töpuðu eigninni í kjölfarið (2008).



Sko, Ég var vitlaus í fortíð svo þetta eru nokkur lán en klárast á næstu 3-10 árum.

En þetta hefur nú reddast hingað til.

Ég á reyndar bara gamla bíla er að vinna í að fækka flotanum.



Held að enginn geti alltaf hitt í mark með allt svona, aðal atriðið er að skuldsetja sig ekki upp í rjáfur nema maður sé meðvitaður um áhættuna og viti að það þurfi virkilega að vinna fyrir því að koma sér á þægilegan stað aftur.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mán 02. Maí 2022 09:31
af GullMoli
Jæja, einhverjir sem eiga eftir að festa vexti?

Breytilegir vextir eru komnir vel yfir föstu vextina mína og núna eru getgátur um að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti um allt að 1% í vikunni + verðbólgan komin í 7.2%.

https://www.visir.is/g/20222255681d/spa ... 100-punkta

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mán 02. Maí 2022 09:46
af Mossi__
Það verður skellur.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mán 02. Maí 2022 12:50
af GuðjónR
Ef vaxtahækkun er lausnin af hverju hækka þeir þá ekki stýrivextina upp í 10% eða jafnvel 20% eða meira?

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mán 02. Maí 2022 12:53
af urban
GuðjónR skrifaði:Ef vaxtahækkun er lausnin af hverju hækka þeir þá ekki stýrivextina upp í 10% eða jafnvel 20% eða meira?


aðalega vegna þess að það er ekkert gáfulegt að koma af stað fjöldagjaldþrotum hjá bæði fjölskyldum og fyrittækjum.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mán 02. Maí 2022 12:57
af GuðjónR
urban skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef vaxtahækkun er lausnin af hverju hækka þeir þá ekki stýrivextina upp í 10% eða jafnvel 20% eða meira?


aðalega vegna þess að það er ekkert gáfulegt að koma af stað fjöldagjaldþrotum hjá bæði fjölskyldum og fyrittækjum.

Ég held þú hafir ekki fattað kaldhæðnina hjá mér.
Verðbólgan sem er núna tengist á engan hátt neyslu-fylleríi.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mán 02. Maí 2022 16:12
af vesley
GullMoli skrifaði:Jæja, einhverjir sem eiga eftir að festa vexti?

Breytilegir vextir eru komnir vel yfir föstu vextina mína og núna eru getgátur um að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti um allt að 1% í vikunni + verðbólgan komin í 7.2%.

https://www.visir.is/g/20222255681d/spa ... 100-punkta


Ekki í boði að festa vexti hjá mér nema ég færi lánið.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mið 04. Maí 2022 08:40
af Hjaltiatla

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mið 04. Maí 2022 10:08
af GuðjónR
Hjaltiatla skrifaði:Seðla­bankinn hækkar stýri­vexti um eina prósentu
https://www.visir.is/g/20222256829d/sedla-bankinn-haekkar-styri-vexti-um-eina-prosentu

Fyrirsjáanlegt en engu að síður ömurlegt.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mið 04. Maí 2022 20:13
af Semboy
thessi verdtrygging er faranlegt, graedgin i thessum lanaveitundum og stjornvoldin sem segir ekkert vid thessu, sja t,d noregur, danmork. Thar eru fjolskyldu medlimar sem toku 39million kr lan og med 2.5 vexti i 25ar! og fastir vextir takk fyrir. Mjog sattur ad verkalydshreyfingin er farin ad hraera eithvad i thessum malum. Alltaf ad hlaupa a milli stada 3 ara fresti og vonast ad einhver bjodi overdtryggt lan med hagstaedum fostum voxtum gengur ekki til lengdar.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Mið 04. Maí 2022 20:45
af rapport
Verðtrygging er hengingaról fyrir almenning og gulltrygging fyrir fjármagnseigendur.

Það þarf að einfalda skattkerfið, hafa sömu skattprósentu yfir allar tekjur, bæði fyrirtækja og einstaklinga.

Svo tryggja að greiddar verðbætur teljist sem fjármagnstekjur sem séu skattlagðar beint = ekki hægt að komast hjá því að greiða þær.

Verðbætur af öllu verðtryggðu yrðu þá skattskyldar og allt pappírsvesenið yrði vonandi til þess að fæla fólk frá þessu nema um stórar upphæðir væri að ræða.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Lau 07. Maí 2022 16:46
af KRASSS
Afhverju er ekki persónuafslátturinn hækkaður. Hann hefur ekki hreyfst í m0rg ár

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Lau 07. Maí 2022 23:31
af Daz
KRASSS skrifaði:Afhverju er ekki persónuafslátturinn hækkaður. Hann hefur ekki hreyfst í m0rg ár

Breytist á hverju ári https://www.skatturinn.is/einstaklingar ... ttur/#tab4

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 08:06
af Hjaltiatla
Fljótt að breytast

Júlí 2021 Arion
Ég endurfjármagnaði óverðtryggt lán með föstum 4,35 % vöxtum


Staðan í dag
Febrúar 2022 Arion

óverðtryggðir breytilegir vextir 4,79%
Óverðtryggðir fastir vextir 5,69%


Maí 2022
Kemur í ljós fljótlega, seinast tók það Arion banka 13 daga að hækka vextina hjá sér eftir að stýrivaxtahækkun var tilkynnt.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 13:55
af Hjaltiatla
rapport skrifaði:Verðtrygging er hengingaról fyrir almenning og gulltrygging fyrir fjármagnseigendur.

Það þarf að einfalda skattkerfið, hafa sömu skattprósentu yfir allar tekjur, bæði fyrirtækja og einstaklinga.

Svo tryggja að greiddar verðbætur teljist sem fjármagnstekjur sem séu skattlagðar beint = ekki hægt að komast hjá því að greiða þær.

Verðbætur af öllu verðtryggðu yrðu þá skattskyldar og allt pappírsvesenið yrði vonandi til þess að fæla fólk frá þessu nema um stórar upphæðir væri að ræða.



Mögulega eitthvað flóknara, hérna er Hot Take frá einum spekúlant um næsta fasteignamarkaðs hrun í USA.
https://www.reddit.com/r/Superstonk/comments/uflzht/the_2022_real_estate_collapse_is_going_to_be/

Verið að ræða um þetta inná r/Borgartunsbrask hvort þetta sé nálagt íslenskum raunveruleika ef rétt reynist.
https://www.reddit.com/r/Borgartunsbrask/comments/uka4dt/%C3%BEetta_er_l%C3%B6ng_og_mj%C3%B6g_%C3%A1hugaver%C3%B0_lesning_veit/


Ætla samt ekkert að draga úr því að bæði Íslenska krónan og Verðtrygging séu ekki að gera gott mót , ásamt því að hafa fasteignaverð tengt vísitölu neysluverðs (sem er að valda verðbólgunni núna sem gerir það að verkum að seðlabanki hækkar stýrivexti til að reyna að stemma stigum við þessari svaðalegu hækkun á fasteignamarkaðnum).

Edit:
Gylfi segir leiðréttingu á eignamarkaði yfirvofandi
https://www.visir.is/g/20222259084d/gylfi-segir-leidrettingu-a-eignamarkadi-yfirvofandi

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 14:33
af Semboy
Hjaltiatla skrifaði:
Mögulega eitthvað flóknara, hérna er Hot Take frá einum spekúlant um næsta fasteignamarkaðs hrun í USA.
https://www.reddit.com/r/Superstonk/comments/uflzht/the_2022_real_estate_collapse_is_going_to_be/

Verið að ræða um þetta inná r/Borgartunsbrask hvort þetta sé nálagt íslenskum raunveruleika ef rétt reynist.
https://www.reddit.com/r/Borgartunsbrask/comments/uka4dt/%C3%BEetta_er_l%C3%B6ng_og_mj%C3%B6g_%C3%A1hugaver%C3%B0_lesning_veit/


Ætla samt ekkert að draga úr því að bæði Íslenska krónan og Verðtrygging séu ekki að gera gott mót , ásamt því að hafa fasteignaverð tengt vísitölu neysluverðs (sem er að valda verðbólgunni núna sem gerir það að verkum að seðlabanki hækkar stýrivexti til að reyna að stemma stigum við þessari svaðalegu hækkun á fasteignamarkaðnum).

Edit:
Gylfi segir leiðréttingu á eignamarkaði yfirvofandi
https://www.visir.is/g/20222259084d/gylfi-segir-leidrettingu-a-eignamarkadi-yfirvofandi




thad er ekki alveg osennilegt, en eg hef enga leid til ad vita hversu nakvaemt thetta se.
Einnig getur verid mjog erfitt ad na timasetningu thessara atrida, jafnvel thott thu skiljir i
grundvallaratridum hvad er ad fara gerast.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 14:41
af Hjaltiatla
Semboy skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Mögulega eitthvað flóknara, hérna er Hot Take frá einum spekúlant um næsta fasteignamarkaðs hrun í USA.
https://www.reddit.com/r/Superstonk/comments/uflzht/the_2022_real_estate_collapse_is_going_to_be/

Verið að ræða um þetta inná r/Borgartunsbrask hvort þetta sé nálagt íslenskum raunveruleika ef rétt reynist.
https://www.reddit.com/r/Borgartunsbrask/comments/uka4dt/%C3%BEetta_er_l%C3%B6ng_og_mj%C3%B6g_%C3%A1hugaver%C3%B0_lesning_veit/


Ætla samt ekkert að draga úr því að bæði Íslenska krónan og Verðtrygging séu ekki að gera gott mót , ásamt því að hafa fasteignaverð tengt vísitölu neysluverðs (sem er að valda verðbólgunni núna sem gerir það að verkum að seðlabanki hækkar stýrivexti til að reyna að stemma stigum við þessari svaðalegu hækkun á fasteignamarkaðnum).

Edit:
Gylfi segir leiðréttingu á eignamarkaði yfirvofandi
https://www.visir.is/g/20222259084d/gylfi-segir-leidrettingu-a-eignamarkadi-yfirvofandi




thad er ekki alveg osennilegt, en eg hef enga leid til ad vita hversu nakvaemt thetta se.
Einnig getur verid mjog erfitt ad na timasetningu thessara atrida, jafnvel thott thu skiljir i
grundvallaratridum hvad er ad fara gerast.




Fínasta ræma sem gerir heiðarlega tilraun til að kjarna ástandið í kringum 2008.
The Big Short
https://www.imdb.com/title/tt1596363/

Held barasta að ég skelli henni í spilun í kvöld ;)

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 15:02
af jonfr1900
Þessar vaxtahækkanir munu auka verðbólgu á Íslandi. Eftir efnahagshrunið árið 2008 þá tókst að aftengja þann hring sem var á Íslenska hagkerfinu. Núna er búið að endurtengja þann hring þökk sé Seðlabankastjóra sem er svo gamall í hugsun að hann er fastur í hagkerfinu á Íslandi í kringum 1970. Það eru ekkert nema vaxtahækkanir framundan á Íslandi og aukin verðbólga. Þegar verðbólgan verður kominn í 30% þá mun ríkisstjórn Íslands taka tvö til þrjú núll af íslensku krónunni í tilraun til þess að laga ástandið (eða það sem þarf þannig að 1 kr = 1€).

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 17:26
af Semboy
Hjaltiatla skrifaði:
Semboy skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Fínasta ræma sem gerir heiðarlega tilraun til að kjarna ástandið í kringum 2008.
The Big Short

https://www.imdb.com/title/tt1596363/



Held barasta að ég skelli henni í spilun í kvöld ;)


kiktu lika a Margin Call ef thu hefur ahuga a svona, hun er geggjud :megasmile

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 18:53
af GullMoli
Það er bókstaflega ekkert til að selja hérna heima, og það litla sem kemur inn á markaðinn er barist um. Aðstæðurnar eru allt öðruvísi en 2008, amk á Íslandi. Mis slæmt eftir löndum.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 19:23
af Hjaltiatla
GullMoli skrifaði:Það er bókstaflega ekkert til að selja hérna heima, og það litla sem kemur inn á markaðinn er barist um. Aðstæðurnar eru allt öðruvísi en 2008, amk á Íslandi. Mis slæmt eftir löndum.

Það er rétt,ekki sama ástand og 2008, mögulega bara önnur bragðtegund af bólu.

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 20:13
af GuðjónR
Vandamálið er líka stórir aðilar að sópa til sín eignum. Frá 2005 hafa 2 af hverjum 3 nýbyggingum farið til leigufélaga og það er beinlínis hagur fyrir þau að fasteignaverð hækki.

Annars þá eru hafræðingar farnir að spá hruni/leiðréttingu eða hvaða orði menn vilja kalla það á næstu 12 mánuðum sem er gott því markaðurinn er ekki sjálfbær svona.

https://www.visir.is/g/20222259084d/gyl ... firvofandi

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sent: Sun 08. Maí 2022 20:31
af GullMoli
GuðjónR skrifaði:Vandamálið er líka stórir aðilar að sópa til sín eignum. Frá 2005 hafa 2 af hverjum 3 nýbyggingum farið til leigufélaga og það er beinlínis hagur fyrir þau að fasteignaverð hækki.

Annars þá eru hafræðingar farnir að spá hruni/leiðréttingu eða hvaða orði menn vilja kalla það á næstu 12 mánuðum sem er gott því markaðurinn er ekki sjálfbær svona.

https://www.visir.is/g/20222259084d/gyl ... firvofandi


Já, Gylfi er að spá því. Það hafa margir spáð hinu og þessu síðustu árin sem hefur svo enganvegin staðist því þetta eru nokkuð einstakar aðstæður.

Til dæmis átti að hægja á verðhækkunum núna um áramótin vegna aðgerða Seðlabankans en það hefur haft verulega takmörkuð áhrif.

Það er alltaf verið að tala um að það sé ekki verið að byggja nægilega mikið af nýjum íbúðum, ef það yrði allt í einu þvílíkt spark í rassin þar þá eru ennþá 2-3 ár í að það komi inn á markað.
Ofaná það er allt hráefni að hækka í verði og jafnvel erfitt að nálgast sumt af því vegna áhrifa stríðsins..

Ég hef amk enga trú á því að þetta sé að fara skána á næstunni, mögulega hægist aðeins á verðhækkunum.