Elko og ábyrgðarmál

Allt utan efnis
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6124
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 126
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf gnarr » Fim 29. Apr 2021 15:11

Eina leiðin sem ég sé fyrir ELKO til þess að komast hjá því að ábyrgjast stór tæki í styttri tíma en 5 ár er að selja þau tildæmis sem "LG CX OLD Sjónvarp með 2 ára endingartíma".

Það er ekkert hægt að segja eftirá að þetta sé sjónvarp sem endist ekki nema í circa 2 ár ef það er ekki selt sem slíkt til að byrja með.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 815
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf Klemmi » Fim 29. Apr 2021 15:25

Varðandi mikið af þessum tækjum er heldur ekki erfitt að færa rök fyrir því að þau eigi að endast í 5+ ár, þar sem mörg stærri heimilistæki s.s. þvottavélar, þurkarar, ísskápar ofl. eru með límmiðum á sýningareintökunum og pakkningum þar sem talað er um 5-7 ára ábyrgð frá framleiðanda.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15074
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1455
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Apr 2021 15:45

gnarr skrifaði:Eina leiðin sem ég sé fyrir ELKO til þess að komast hjá því að ábyrgjast stór tæki í styttri tíma en 5 ár er að selja þau tildæmis sem "LG CX OLD Sjónvarp með 2 ára endingartíma".

Það er ekkert hægt að segja eftirá að þetta sé sjónvarp sem endist ekki nema í circa 2 ár ef það er ekki selt sem slíkt til að byrja með.

Akkúrat, það eru einmitt rökin mín fyrir nefndinni, hefði það legið fyrir þá hefði ég haft val og sleppt því að kaupa tækið. Ég benti á að fyrst þeir telja þrjú ár eðlilegan endingartíma þá ættu þeir að setja upp skilti í OLED deildinni þar sem það kemur fram, þar með fría þeir sig ábyrgð með því að upplýsa viðskiptavininn, enda ber þeim að gera það samkvæmt 16. grein neytendalaganna.

Sennilega er þetta svona af því að þeir græða mest á því að moka þessu út og bjóða svo 50% afsl. af nýjum tækjum þegar kúnninn kemur pirraður til baka með þriggja ára tækið sitt, vitandi það að fæstir nenna að standa í svona málaferlum sem tekur marga mánuði. Það er einmitt þessi hegðun sem ég visa til þegar ég segi að Elko stendur ekki með viðskiptavinum sínum.Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6022
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 345
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf worghal » Fim 29. Apr 2021 16:56

gnarr skrifaði:
worghal skrifaði:málið er að þetta er orðatrick.
5 ára ábyrgðin er ekki orðuð sem ábyrgð heldur kvörtunarréttur en ætti að halda sama gildi.
þannig þegar þú spyrð hvort það sé ekki 5 ára ábyrgð á dýrum og langlífari raftækjum, þá færðu alltaf nei.


Þetta er ekkert gífurlega flókið.

lög nr.48/2003 27. gr. skrifaði:Ef neytandi leggur ekki fram kvörtun innan tveggja ára frá þeim degi er hann veitti söluhlut viðtöku getur hann ekki borið gallann fyrir sig síðar. Ef söluhlut, eða hlutum hans, er ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist um söluhluti er frestur til að bera fyrir sig galla fimm ár frá því að hlutnum var veitt viðtaka. Þetta gildir ekki ef seljandi hefur í ábyrgðaryfirlýsingu eða öðrum samningi tekið á sig ábyrgð vegna galla í lengri tíma. Frestir skv. 1. og 2. málsl. eiga ekki við ef um er að ræða galla skv. g-lið 2. mgr. 15. gr.

Ekki miskilja það sem ég sagði, enda er ég ekki að afsaka þetta, finnst bara eins og það sé verið að reyna að fela sig bakvið orða leik, sérstaklega eftir að ég spurðist fyrir um 5 ára ábyrgð á stærri, dýrari og langlífari raftæki og fékk svarið "nei, bara 5 ára kvörtunarréttur" oftar en einusinni.

Klemmi skrifaði:Varðandi mikið af þessum tækjum er heldur ekki erfitt að færa rök fyrir því að þau eigi að endast í 5+ ár, þar sem mörg stærri heimilistæki s.s. þvottavélar, þurkarar, ísskápar ofl. eru með límmiðum á sýningareintökunum og pakkningum þar sem talað er um 5-7 ára ábyrgð frá framleiðanda.

þegar ég var að versla mér þvottavél fyrir nokkrum árum þá spurðist ég einmitt út í þessar 7-10 ára ábyrgðir á þeim og svarið var að það átti eingöngu við um mótorinn. :klessa
Síðast breytt af worghal á Fim 29. Apr 2021 16:59, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

g0tlife
</Snillingur>
Póstar: 1095
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 102
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf g0tlife » Fim 29. Apr 2021 21:39

Elko er skítabúlla!

Verslaði LG Oled sjónvarp fyrir 4 árum og starfsmaðurinn laug varðandi afslátt og tók út tryggingu í staðinn. Tækið eitthvað gallað og þá kom í ljós engin trygging. Búið að segja upp starfsmanni (aðrir starfsmenn sögðu mér sögur að hann seldi hvað sem er hvernig sem er), fór með tækið á verkstæði sem Elko sagði mér að fara á, þeir neituðu að gefa mér skýrslu heldur hringdu í verslunarstjóra. Fékk svo að vita að tækið væri ekki tryggt og ekkert hægt að gera. Ég fór þá í framkvæmdarstjóra og eftir að hann talaði við verslunarstjóra þá mætti ég fá eitthvern special afslátt af nýju tæki ef ég fer í gegnum heimilistrygginguna.

Hef ekki verslað við þá síðan.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15074
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1455
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Apr 2021 08:02

g0tlife skrifaði:Elko er skítabúlla!

Verslaði LG Oled sjónvarp fyrir 4 árum og starfsmaðurinn laug varðandi afslátt og tók út tryggingu í staðinn. Tækið eitthvað gallað og þá kom í ljós engin trygging. Búið að segja upp starfsmanni (aðrir starfsmenn sögðu mér sögur að hann seldi hvað sem er hvernig sem er), fór með tækið á verkstæði sem Elko sagði mér að fara á, þeir neituðu að gefa mér skýrslu heldur hringdu í verslunarstjóra. Fékk svo að vita að tækið væri ekki tryggt og ekkert hægt að gera. Ég fór þá í framkvæmdarstjóra og eftir að hann talaði við verslunarstjóra þá mætti ég fá eitthvern special afslátt af nýju tæki ef ég fer í gegnum heimilistrygginguna.

Hef ekki verslað við þá síðan.


Heimilistrygginguna?

Hún coverar tjón en ekki bilanir, ekki nema verslunarstjórinn hafi verið að hvetja þig til tryggingasvika?
En þetta með „afsláttinn“ er eitthvað sem þeir beita óspart fyrir sig til að koma sér hjá fimm ára reglunni.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6185
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 657
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf Sallarólegur » Fös 30. Apr 2021 08:12

GuðjónR skrifaði:
g0tlife skrifaði:Elko er skítabúlla!

Verslaði LG Oled sjónvarp fyrir 4 árum og starfsmaðurinn laug varðandi afslátt og tók út tryggingu í staðinn. Tækið eitthvað gallað og þá kom í ljós engin trygging. Búið að segja upp starfsmanni (aðrir starfsmenn sögðu mér sögur að hann seldi hvað sem er hvernig sem er), fór með tækið á verkstæði sem Elko sagði mér að fara á, þeir neituðu að gefa mér skýrslu heldur hringdu í verslunarstjóra. Fékk svo að vita að tækið væri ekki tryggt og ekkert hægt að gera. Ég fór þá í framkvæmdarstjóra og eftir að hann talaði við verslunarstjóra þá mætti ég fá eitthvern special afslátt af nýju tæki ef ég fer í gegnum heimilistrygginguna.

Hef ekki verslað við þá síðan.


Heimilistrygginguna?

Hún coverar tjón en ekki bilanir, ekki nema verslunarstjórinn hafi verið að hvetja þig til tryggingasvika?
En þetta með „afsláttinn“ er eitthvað sem þeir beita óspart fyrir sig til að koma sér hjá fimm ára reglunni.


Það vantar nú eitthvað í þessa sögu :-"


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

g0tlife
</Snillingur>
Póstar: 1095
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 102
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf g0tlife » Fös 30. Apr 2021 20:15

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
g0tlife skrifaði:Elko er skítabúlla!

Verslaði LG Oled sjónvarp fyrir 4 árum og starfsmaðurinn laug varðandi afslátt og tók út tryggingu í staðinn. Tækið eitthvað gallað og þá kom í ljós engin trygging. Búið að segja upp starfsmanni (aðrir starfsmenn sögðu mér sögur að hann seldi hvað sem er hvernig sem er), fór með tækið á verkstæði sem Elko sagði mér að fara á, þeir neituðu að gefa mér skýrslu heldur hringdu í verslunarstjóra. Fékk svo að vita að tækið væri ekki tryggt og ekkert hægt að gera. Ég fór þá í framkvæmdarstjóra og eftir að hann talaði við verslunarstjóra þá mætti ég fá eitthvern special afslátt af nýju tæki ef ég fer í gegnum heimilistrygginguna.

Hef ekki verslað við þá síðan.


Heimilistrygginguna?

Hún coverar tjón en ekki bilanir, ekki nema verslunarstjórinn hafi verið að hvetja þig til tryggingasvika?
En þetta með „afsláttinn“ er eitthvað sem þeir beita óspart fyrir sig til að koma sér hjá fimm ára reglunni.


Það vantar nú eitthvað í þessa sögu :-"Það sem vantar er að Elko vildi meina að þetta væri tjón og mér að kenna sem var ekki rétt. Ég sagði að þetta væri galli eða þá tjón frá framleiðslu sem kom ekki ljós strax sem Elko viðurkenndi ekki. Starfsmanni var sagt upp störfum vegna fleirri mála skv. starfsmönnum Elko Lindunum. Sami starfsmaður laug um lýsingu og verð. Ég endaði að fá 66.001 kr endurgreiddar og 15.000 kr fyrir vesenið þar sem tækið gat ekki gert hluti sem hann talaði um strax eftir kaup. Þessi galli eða tjón frá framleiðslu kom svo í ljós löngu seinna. Verkstæðið sem ég fór á hét Öreind og ég fékk aldrei skýrslu um greiningu þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Ég þurfti að keyra aftur í Elko fara inn, horfa á starfsmann hringja í yfirmann til þess að fá að vita greininguna og niðurstöðu.

Hafði svo samband við framkvæmdarstjóra sem fór eitthvað í málið. Verslunarstjóri heyrði svo í mér og bauð mér að fá mega afslátt af nýju tæki ef ég færi í gegnum tryggingarnar. Ég sagði framkvæmdarstjóranum frá þessu og að þetta væru svik. Hann svaraði mér ''Eftir að hafa rætt við verslunarstjóra og þjónustustjóra, þá tel ég heppilegast að þú leitir til þriðja aðila, t.d. kærunefndar Neytendastofu''. 'Eg gerði það en þar dó málið því mér var sagt að þetta væri rosalega loðið og ég hafði ekki tíma til að standa í þessu og hreinlega gafst upp á þessum bardaga.

Hefði ég ekki pælt í neinu þá hefði ég aldrei gripið Elko eða starfsmaninn sem var sagt upp með þennan 66.001 kr. Á öll þessi samskipti en þá og það er ekkert smá þreytandi að fara á móti svona risa keðju. Ekki smá mikið waste of time að þurfa berjast við vegg.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15074
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1455
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Apr 2021 21:32

g0tlife skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
g0tlife skrifaði:Elko er skítabúlla!

Verslaði LG Oled sjónvarp fyrir 4 árum og starfsmaðurinn laug varðandi afslátt og tók út tryggingu í staðinn. Tækið eitthvað gallað og þá kom í ljós engin trygging. Búið að segja upp starfsmanni (aðrir starfsmenn sögðu mér sögur að hann seldi hvað sem er hvernig sem er), fór með tækið á verkstæði sem Elko sagði mér að fara á, þeir neituðu að gefa mér skýrslu heldur hringdu í verslunarstjóra. Fékk svo að vita að tækið væri ekki tryggt og ekkert hægt að gera. Ég fór þá í framkvæmdarstjóra og eftir að hann talaði við verslunarstjóra þá mætti ég fá eitthvern special afslátt af nýju tæki ef ég fer í gegnum heimilistrygginguna.

Hef ekki verslað við þá síðan.


Heimilistrygginguna?

Hún coverar tjón en ekki bilanir, ekki nema verslunarstjórinn hafi verið að hvetja þig til tryggingasvika?
En þetta með „afsláttinn“ er eitthvað sem þeir beita óspart fyrir sig til að koma sér hjá fimm ára reglunni.


Það vantar nú eitthvað í þessa sögu :-"Það sem vantar er að Elko vildi meina að þetta væri tjón og mér að kenna sem var ekki rétt. Ég sagði að þetta væri galli eða þá tjón frá framleiðslu sem kom ekki ljós strax sem Elko viðurkenndi ekki. Starfsmanni var sagt upp störfum vegna fleirri mála skv. starfsmönnum Elko Lindunum. Sami starfsmaður laug um lýsingu og verð. Ég endaði að fá 66.001 kr endurgreiddar og 15.000 kr fyrir vesenið þar sem tækið gat ekki gert hluti sem hann talaði um strax eftir kaup. Þessi galli eða tjón frá framleiðslu kom svo í ljós löngu seinna. Verkstæðið sem ég fór á hét Öreind og ég fékk aldrei skýrslu um greiningu þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Ég þurfti að keyra aftur í Elko fara inn, horfa á starfsmann hringja í yfirmann til þess að fá að vita greininguna og niðurstöðu.

Hafði svo samband við framkvæmdarstjóra sem fór eitthvað í málið. Verslunarstjóri heyrði svo í mér og bauð mér að fá mega afslátt af nýju tæki ef ég færi í gegnum tryggingarnar. Ég sagði framkvæmdarstjóranum frá þessu og að þetta væru svik. Hann svaraði mér ''Eftir að hafa rætt við verslunarstjóra og þjónustustjóra, þá tel ég heppilegast að þú leitir til þriðja aðila, t.d. kærunefndar Neytendastofu''. 'Eg gerði það en þar dó málið því mér var sagt að þetta væri rosalega loðið og ég hafði ekki tíma til að standa í þessu og hreinlega gafst upp á þessum bardaga.

Hefði ég ekki pælt í neinu þá hefði ég aldrei gripið Elko eða starfsmaninn sem var sagt upp með þennan 66.001 kr. Á öll þessi samskipti en þá og það er ekkert smá þreytandi að fara á móti svona risa keðju. Ekki smá mikið waste of time að þurfa berjast við vegg.


Það er ekkert grín að berjast við marghausa risa, Festi (Elko) velti 86 milljörðum á síðasta ári, það er enginn einn eigandi heldur vex þetta eins og ólæknandi krabbamein.
Ekki skrítið að seðlabankastjóri tali um hagsmunahópa sem ráði og stjórni hér öllu og eftirlitsstofnanir séu of veikar til að standa í lappirnar gegn þeim.Skjámynd

Moldvarpan
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1656
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf Moldvarpan » Lau 01. Maí 2021 08:33

Er þá ekki lærdómurinn af þessari reynslu.... ekki kaupa rán dýr tæki og hlusta ekki á sölumenn?

Þá er maður ekki að glenna út analinn til að vera tekinn í þurrt.