Síða 1 af 1

vírusvörn

Sent: Sun 09. Maí 2021 13:14
af emil40
með hvaða vírusvörn mynduð þið mæla með fyrir mig ?

Re: vírusvörn

Sent: Sun 09. Maí 2021 13:58
af agnarkb
Windows Defender og Common Sense 2021. Báðar ókeypis. :guy

Re: vírusvörn

Sent: Sun 09. Maí 2021 14:15
af gunni91
Nú eru ég enginn sérfræðingur í vírusmálum en er sammála síðasta ræðumanni.. I þeim tilfellum sem ég hef verið beðinn um að vírushreinsa tölvur er ekkert 100% nema að strauja...

Annars hafa Avast og Nod32 reynst vel í gegnum tíðina. Veit ekki hvernig þær eru að standa sig árið 2021 samanborið við aðrar.

Re: vírusvörn

Sent: Sun 09. Maí 2021 14:56
af Sam
Hérna er tekinn púlsinn á þessu
https://www.safetydetectives.com/blog/w ... h-for-you/

Re: vírusvörn

Sent: Sun 09. Maí 2021 15:52
af Hausinn
Sam skrifaði:Hérna er tekinn púlsinn á þessu
https://www.safetydetectives.com/blog/w ... h-for-you/

Hætti að taka mark á þessu þegar þeir mældu með McAfee. :lol:

Re: vírusvörn

Sent: Sun 09. Maí 2021 18:47
af Prentarakallinn
Flestar vírusvarnir eru hálfgerðir vírusar, myndi bara halda mig við Windows defender og ef þú lendur í veseni með vírus þá downloada Hitman Pro til að losna alveg við hann.

Re: vírusvörn

Sent: Sun 09. Maí 2021 18:48
af oliuntitled
Ég hef notað Bitdefender á tækin hjá foreldrum mínum, hefur reynst vel.

Re: vírusvörn

Sent: Mán 10. Maí 2021 11:57
af Sydney
Ég hef oftar en eini sinni séð fría vírusvörn bricka stýrikerfi að því að hún hélt að Windows Update væri vírus að eyðileggja stýrikerfisskrár.

Bara nota Windows Defender og common sense. Vírusvarnir eru scam.