Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 26. Sep 2024 21:20

Þetta er miklu meira vandamál en fólk heldur. Það er mjög líklegt að næsta eldgos, sem verður í kringum 21. Nóvember til 21. Desember. að útflæðið þá fari nærri 3000m3/sek eða yfir það.

Eld­gos­in að verða stærri

Þá sagði hún að eld­gos­in væru sí­fellt að verða stærri á Reykja­nesskaga.

„Það sem við vit­um út frá þeim gögn­um sem við höf­um það er að þessi gos þau eru að stækka. Útstreym­is­hraðinn í byrj­un­ar­fas­an­um, hann er að stækka. Í gosi núm­er þrjú var hann um fimm hundrað rúm­metr­ar á sek­úndu. Í síðasta gosi náði hann næst­um því 2.500 rúm­metr­um á sek­úndu. Þannig at­b­urðirn­ir eru að stækka og þeir eru að verða hraðari. Á sama tíma þá er loka­af­urðin – hraunið – það er líka að stækka,“ sagði Bergrún og hélt áfram:


Ekkert bendir til þess að atburðarásinni sé lokið (mbl.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 26. Sep 2024 22:00

Þetta hérna var einnig í frétt á Rúv. Það er greinilegt að það gengur mikið á í Svartsengi.

Ólíkt hraun gerir erfiðara að spá fyrir um næstu gos (Rúv.is)




ragnarok
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ragnarok » Fös 27. Sep 2024 14:43

Það gýs líklega ekki fyrr en í janúar og jafnvel síðar. Gera má ráð fyrir að útflæði í upphafi verði vel yfir 3.000 m3/s og gæti jafnvel farið yfir 4.000 sé miðað við fyrri hlutföll á móti kvikusöfnun (400/200/600/1.000/1.800/2.400 m3/s). Svo getur reyndar allt gerst eins og fyrri dæmi sanna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 27. Sep 2024 20:09

ragnarok skrifaði:Það gýs líklega ekki fyrr en í janúar og jafnvel síðar. Gera má ráð fyrir að útflæði í upphafi verði vel yfir 3.000 m3/s og gæti jafnvel farið yfir 4.000 sé miðað við fyrri hlutföll á móti kvikusöfnun (400/200/600/1.000/1.800/2.400 m3/s). Svo getur reyndar allt gerst eins og fyrri dæmi sanna.


Það væri miklu meiri seinkun en hefur verið í síðustu eldgosum.

19092024likan.png
19092024likan.png (146.91 KiB) Skoðað 2866 sinnum




ragnarok
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ragnarok » Fös 27. Sep 2024 21:23

Innflæði er rétt undir 4 m3/s. Gröf núlluð við 19. nóv ("heildarstaða") veita betra mynd.
mogi_cumulative_20240926.png
mogi_cumulative_20240926.png (142.15 KiB) Skoðað 2845 sinnum
Síðast breytt af ragnarok á Fös 27. Sep 2024 21:24, breytt samtals 1 sinni.




thorhs
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Lau 28. Sep 2024 18:00

Var aðeins að skoða landslagið út milli hraunsins og Voga. Las inn hæðagögn frá LMÍ, sem og staðsetningu hrauns. Þessar myndir sýna nokkuð vel hvaða leið hraunið myndi renna ef það teygir sig lengra norður en það gerði síðast. Þetta er nokkuð bein leið frá hraunjaðrinum sem er nú og niður í voga. Ein leið til að varnast þessu væri að skella upp háum varnargarði rétt norðan við reykjanesbrautina, þar sem lægðin er, og reyna að láta hraunið fylla upp í svæðið til vesturs. Ég er ekki með nákvæma staðsetningu á vatnsbólinu á reykjanesi, en mér skilst það sé á því svæði.

Hér er svæðið frá hraunjaðri og að vogum.
Mynd

Þetta er aðeins stærra svæði sem sýnir allt hraunið.
Mynd




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 29. Sep 2024 18:21

Tveir jarðskjálftar. Fyrri jarðskjálftinn með stærðina Mw3,6 og sá seinni með stærðina Mw3,3.

240929_1805.png
240929_1805.png (23.76 KiB) Skoðað 2657 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2598
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fim 03. Okt 2024 09:20

Það rýkur hressilega úr sprungunni núna.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16589
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Okt 2024 09:32

Moldvarpan skrifaði:Það rýkur hressilega úr sprungunni núna.

Eldgos eða ekki, ég finn mjög oft fyrir menguninni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 03. Okt 2024 11:59

Moldvarpan skrifaði:Það rýkur hressilega úr sprungunni núna.


Já. Ég sá einnig að svæðið sem rýkur úr hefur stækkað mikið frá því í September og eftir að síðasta eldgosi lauk. Ég er ekki alveg viss hvað þessi breyting þýðir.

Skjámynd 2024-10-03 133450.png
Skjámynd 2024-10-03 133450.png (1015.9 KiB) Skoðað 2413 sinnum


Skjámynd 2024-10-03 133509.png
Skjámynd 2024-10-03 133509.png (998.39 KiB) Skoðað 2413 sinnum


Skjámynd 2024-10-03 133602.png
Skjámynd 2024-10-03 133602.png (2.28 MiB) Skoðað 2413 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 03. Okt 2024 12:01

GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Það rýkur hressilega úr sprungunni núna.

Eldgos eða ekki, ég finn mjög oft fyrir menguninni.


Ég sá á vefmyndavélum talsvert af blárri gufu, sem er væntanlega SO2, SO4 auk CO og CO2 mengunar. Þetta á eftir að vera svona í marga áratugi því miður.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Fim 03. Okt 2024 12:23

jonfr1900 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Það rýkur hressilega úr sprungunni núna.


Já. Ég sá einnig að svæðið sem rýkur úr hefur stækkað mikið frá því í September og eftir að síðasta eldgosi lauk. Ég er ekki alveg viss hvað þessi breyting þýðir.


Þetta er bara gas og hiti sem er að finna sér leið úr hrauninu.

Ekkert merkilegra en það.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7640
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fim 03. Okt 2024 14:55

Sauron, þetta er pottþétt Sauron...




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Okt 2024 03:00

Veðurstofan setti upp nýjan jarðskjálftamæli.

Nýr jarðskjálftamælir í Hítárdal




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1764
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 12. Okt 2024 20:55

Allt orðið rólegt núna?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 12. Okt 2024 21:17

jardel skrifaði:Allt orðið rólegt núna?


Það hefur aðeins dregið úr hraða þenslunar í Svartsengi síðustu vikuna eða vikunar. Þenslan er ekki hætt, þannig að eldgos er ennþá líklegt í Svartsengi í lok Nóvember eða upphafi Desember. Hraði þenslunar í Svartsengi er mun líklega aukast aftur eftir einhverjar tvær til þrjár vikur.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7640
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Lau 12. Okt 2024 23:30

Keyrði á Selfoss í frosti í dag og manni dauðbrá að sjá að það rauk upp úr jörðinni allstaðar þar sem keyrt er upp á Hellisheiði við Hveravelli.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 13. Okt 2024 05:13

rapport skrifaði:Keyrði á Selfoss í frosti í dag og manni dauðbrá að sjá að það rauk upp úr jörðinni allstaðar þar sem keyrt er upp á Hellisheiði við Hveravelli.


Það virðist sem að það sé farið að hitna í eldstöðinni Hengli eða eldstöðinni Hrómundartindur (sjá kort hérna) miðað við stækkanir á hverasvæðum síðustu mánuði. Þetta eru tvær eldstöðvar ofan í hvorri annari og ég veit ekki hvor þeirra er að hita upp núna.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 847
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 193
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Sun 13. Okt 2024 10:18

rapport skrifaði:Keyrði á Selfoss í frosti í dag og manni dauðbrá að sjá að það rauk upp úr jörðinni allstaðar þar sem keyrt er upp á Hellisheiði við Hveravelli.


Þetta er meira áberandi þegar það er kalt úti. Búið að vera svona í mörg ár, Vegagerðin gróf hinsvegar bolur í hlíðarnar á veginum og þá varð þetta ennþá meira áberandi.
Síðast breytt af olihar á Sun 13. Okt 2024 10:18, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 13. Okt 2024 16:08

olihar skrifaði:
rapport skrifaði:Keyrði á Selfoss í frosti í dag og manni dauðbrá að sjá að það rauk upp úr jörðinni allstaðar þar sem keyrt er upp á Hellisheiði við Hveravelli.


Þetta er meira áberandi þegar það er kalt úti. Búið að vera svona í mörg ár, Vegagerðin gróf hinsvegar bolur í hlíðarnar á veginum og þá varð þetta ennþá meira áberandi.


Það var vegna þess að hitinn var orðinn svo mikill að malbikið var á hættu að fara að bráðna.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 847
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 193
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Sun 13. Okt 2024 16:09

jonfr1900 skrifaði:
olihar skrifaði:
rapport skrifaði:Keyrði á Selfoss í frosti í dag og manni dauðbrá að sjá að það rauk upp úr jörðinni allstaðar þar sem keyrt er upp á Hellisheiði við Hveravelli.


Þetta er meira áberandi þegar það er kalt úti. Búið að vera svona í mörg ár, Vegagerðin gróf hinsvegar bolur í hlíðarnar á veginum og þá varð þetta ennþá meira áberandi.


Það var vegna þess að hitinn var orðinn svo mikill að malbikið var á hættu að fara að bráðna.



Hahhaha nei. Ekki bulla.
Síðast breytt af olihar á Sun 13. Okt 2024 16:09, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 13. Okt 2024 17:57

olihar skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
olihar skrifaði:
rapport skrifaði:Keyrði á Selfoss í frosti í dag og manni dauðbrá að sjá að það rauk upp úr jörðinni allstaðar þar sem keyrt er upp á Hellisheiði við Hveravelli.


Þetta er meira áberandi þegar það er kalt úti. Búið að vera svona í mörg ár, Vegagerðin gróf hinsvegar bolur í hlíðarnar á veginum og þá varð þetta ennþá meira áberandi.


Það var vegna þess að hitinn var orðinn svo mikill að malbikið var á hættu að fara að bráðna.



Hahhaha nei. Ekki bulla.


Allt að 100 gráðu hiti mælist við veginn (12. Maí 2023, Rúv.is)

Telur ekkert óvenjulegt í gangi þó að hiti hækki frekar (12. Maí 2023, Rúv.is)

Umtalsverðar breytingar í virkni í Hveradölum (19. Ágúst 2024, Rúv.is)

Ég man ekki í hvaða frétt það var en það var nefnt að Vegagerðin ætlaði að setja rör til þess að lækka hitann í veginum til að koma í veg fyrir tjón.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7640
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Mán 21. Okt 2024 18:53





Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 21. Okt 2024 20:45

rapport skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/21/ovenjuleg_virkni_margir_hverir_oflugari_en_adur/


Speculations?


Það er tvennt sem getur valdið þessu. Nýtt innflæði af kviku í eldstöðvarkerfið sem er þarna eða spennubreytingar vegna landreks á þessu svæði. Það tekur nokkra daga að sjá hvort er, svona í minnsta tíma. Síðasta eldgos í þessari eldstöð var fyrir meira en 12.000 árum síðan. Jafnvel hefur ekki orðið eldgos þarna í meira en 100.000 ár. Það virðist ekki hafa verið rannsakað hvenær síðasta eldgos varð þarna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 22. Okt 2024 18:52

Fyrsti mögulegi tími í næsta eldgos er í upphafi Nóvember en líklega verður næsta eldgos á tímabilinu 21. Nóvember til 20. Desember.

Kvikusöfnun gæti náð neðri óvissumörkum í byrjun nóvember (Rúv.is)