Síða 1 af 1

Viðgerð á leðri

Sent: Lau 10. Júl 2021 18:09
af GuðjónR
Er hægt að laga svona ? (sjá myndir)
Litli stubburinn minn ákvað að þrífa Ducky leður armhvíluna með handspritti, leðrið var ekkert sérlega hrifið að því.

Re: Viðgerð á leðri

Sent: Lau 10. Júl 2021 18:32
af mjolkurdreytill
Nú veit ég ekki hvort skósverta myndi hjálpa.

Það er til eitthvað gums sem heitir Coconix.

Re: Viðgerð á leðri

Sent: Lau 10. Júl 2021 18:41
af roadwarrior
Skósverta/áburður?

Re: Viðgerð á leðri

Sent: Lau 10. Júl 2021 19:55
af GuðjónR
Ég var búinn að prófa skósvertu en það hafði ekkert að segja.

Re: Viðgerð á leðri

Sent: Lau 10. Júl 2021 21:35
af mjolkurdreytill
GuðjónR skrifaði:Ég var búinn að prófa skósvertu en það hafði ekkert að segja.


Þetta er vissulega "skemmd" en hversu raunhæft er að koma þessu í upprunalegt horf? Líklegast ekki, það verður örugglega alltaf einhver blettur þarna.

Hvað kostar annars svona púði? Mig grunar að verðið á "leðursparsli" sé jafnt eða mögulega meira en verðið á þessum púða.

Re: Viðgerð á leðri

Sent: Lau 10. Júl 2021 21:38
af IL2
Dr. Ledur. Er a Krokhalsinum. Gestures profad ad tala vid hann.

Re: Viðgerð á leðri

Sent: Lau 10. Júl 2021 23:03
af GuðjónR
mjolkurdreytill skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég var búinn að prófa skósvertu en það hafði ekkert að segja.


Þetta er vissulega "skemmd" en hversu raunhæft er að koma þessu í upprunalegt horf? Líklegast ekki, það verður örugglega alltaf einhver blettur þarna.

Hvað kostar annars svona púði? Mig grunar að verðið á "leðursparsli" sé jafnt eða mögulega meira en verðið á þessum púða.

Já ætli þetta verði ekki bara að vera svona því miður. Tölvutek voru með þetta en selja þetta ekki lengur, það er hægt að panta að utan en þá kostar það handlegg þess vegna var ég að spá í hvort það væri hægt að fixa þetta á einfaldan hátt.

IL2 skrifaði:Dr. Ledur. Er a Krokhalsinum. Gestures profad ad tala vid hann.

Doktor leður? hahaha er það til?

Re: Viðgerð á leðri

Sent: Lau 10. Júl 2021 23:16
af Tóti