Síða 1 af 1

Hálfmáni á Greifanum

Sent: Lau 10. Júl 2021 23:43
af GuðjónR
Ef ég væri að fara á Greifann og panta fyrir sjálfan mig, þ.e. þyrfti ekki að hugsa um neina aðra þá yrði þetta fyrir valinu:

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Lau 10. Júl 2021 23:57
af Mossi__

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Sun 11. Júl 2021 01:06
af Brimklo
Greifinn er mjög góður stundum hef nokkrum sinnum pantað mat þar!

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Sun 11. Júl 2021 01:15
af BudIcer
Greifinn fór hratt niður á við í pítsunum eftir að hráefnissparnaðurinn fór að skipta öllu máli.

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Sun 11. Júl 2021 11:28
af GuðjónR
Ég borðaði oft á Greifanum þegar ég var unglingur og bjó á Akureyri, þá var það gjarnan hálfmáni og ekkert sparað í hráefni í þá daga. Finnst mjög spes að sjá humar og saltfisk sem álegg á pizzu ...

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Sun 11. Júl 2021 16:34
af kizi86
f'ór á greifann fyrir næstum mánuði, pantaði mér hálfmána með humri því jú humar er það besta sem ég fæ... big mistake... því humarinn er settur hrár á pizzuna, og hitinn í ofninum dugar til að elda hann alveg í gegn...... ef hann er EKKI innilokaður... semsé fékk pizzu með hráum humri

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Sun 11. Júl 2021 17:40
af GuðjónR
kizi86 skrifaði:f'ór á greifann fyrir næstum mánuði, pantaði mér hálfmána með humri því jú humar er það besta sem ég fæ... big mistake... því humarinn er settur hrár á pizzuna, og hitinn í ofninum dugar til að elda hann alveg í gegn...... ef hann er EKKI innilokaður... semsé fékk pizzu með hráum humri

Hljómar ekki vel, humarinn ætti að snöggsteikja upp úr hvítlaukssmjöri og sítrónu áður en hann er settir í hálfmánann.
Hættur við að fá mér hálfmána á Greifanum... :svekktur

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Sun 11. Júl 2021 18:18
af ColdIce
See what you made me do!


44D20CB2-D362-4AED-9664-555C3ACDE87B.jpeg
44D20CB2-D362-4AED-9664-555C3ACDE87B.jpeg (261 KiB) Skoðað 1996 sinnum

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Sun 11. Júl 2021 18:53
af GuðjónR
ColdIce skrifaði:See what you made me do!


44D20CB2-D362-4AED-9664-555C3ACDE87B.jpeg

Nauhhhh minn mættur á Greifann!!!

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Sun 11. Júl 2021 19:51
af Mossi__
Shit strákar, ég verð að deila þessu með ykkur.

Ég eldaði svo ógeðslega góðan kjúlla í kvöldmat!

Alveg rugl góðan!

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Sun 11. Júl 2021 20:00
af Klemmi
Mossi__ skrifaði:Shit strákar, ég verð að deila þessu með ykkur.

Ég eldaði svo ógeðslega góðan kjúlla í kvöldmat!

Alveg rugl góðan!


Pics or it didn't happen.

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Mán 12. Júl 2021 13:16
af Dropi
Vá ég tengi við þennan þráð, borðaði mikið Greifapizzu á yngri árum þegar ég var ennþá Akureyringur. Fór síðast í vinnuferð norður, vann fram eftir kvöldi og nældi mér í pizzu í takeaway þegar allt var að loka. Mér var bent á að sækja við dyrnar austanmegin, sem tók mig óratíma að finna, hef ekki upplifað mig jafn lítið norðlenskan fyrr eða síðar því ég gerði mér enga grein fyrir því hvar austur var á þessu húsi.

Í dag er ég lífstíðar þegn Pizza King.

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Mán 12. Júl 2021 14:20
af Nariur
Dropi skrifaði:Vá ég tengi við þennan þráð, borðaði mikið Greifapizzu á yngri árum þegar ég var ennþá Akureyringur. Fór síðast í vinnuferð norður, vann fram eftir kvöldi og nældi mér í pizzu í takeaway þegar allt var að loka. Mér var bent á að sækja við dyrnar austanmegin, sem tók mig óratíma að finna, hef ekki upplifað mig jafn lítið norðlenskan fyrr eða síðar því ég gerði mér enga grein fyrir því hvar austur var á þessu húsi.

Í dag er ég lífstíðar þegn Pizza King.


Hvernig gastu átt erfitt með að finna austur í Eyjafirði?! Fjörðurinn liggur beint norður/suður. Maður notar bara fjöllin.

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Mán 12. Júl 2021 14:37
af hfwf
Nariur skrifaði:
Dropi skrifaði:Vá ég tengi við þennan þráð, borðaði mikið Greifapizzu á yngri árum þegar ég var ennþá Akureyringur. Fór síðast í vinnuferð norður, vann fram eftir kvöldi og nældi mér í pizzu í takeaway þegar allt var að loka. Mér var bent á að sækja við dyrnar austanmegin, sem tók mig óratíma að finna, hef ekki upplifað mig jafn lítið norðlenskan fyrr eða síðar því ég gerði mér enga grein fyrir því hvar austur var á þessu húsi.

Í dag er ég lífstíðar þegn Pizza King.


Hvernig gastu átt erfitt með að finna austur í Eyjafirði?! Fjörðurinn liggur beint norður/suður. Maður notar bara fjöllin.


Það var einnig skilti sem sögðu "heimsendingar hér" eða "Take-away" man ekki til vinstri við inndanginn inn götuna :D

Re: Hálfmáni á Greifanum

Sent: Mán 12. Júl 2021 16:06
af Dropi
Nariur skrifaði:
Dropi skrifaði:Vá ég tengi við þennan þráð, borðaði mikið Greifapizzu á yngri árum þegar ég var ennþá Akureyringur. Fór síðast í vinnuferð norður, vann fram eftir kvöldi og nældi mér í pizzu í takeaway þegar allt var að loka. Mér var bent á að sækja við dyrnar austanmegin, sem tók mig óratíma að finna, hef ekki upplifað mig jafn lítið norðlenskan fyrr eða síðar því ég gerði mér enga grein fyrir því hvar austur var á þessu húsi.

Í dag er ég lífstíðar þegn Pizza King.


Hvernig gastu átt erfitt með að finna austur í Eyjafirði?! Fjörðurinn liggur beint norður/suður. Maður notar bara fjöllin.

Ekkert mál þegar maður er vanur þessu orðalagi og er vakandi, erfiðara önnur skipti.