Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Allt utan efnis

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf straumar » Þri 23. Nóv 2021 13:27

Hæ, vantar smá hjálp gæti eflaust fundið með að googla en var samt ekki að finna nákvæmlega það sem mig vantar (kannski ég klaufi).

En málið er var að kaupa mér notaðan Samsung S7 sem er "factory reset" það er á að vera búið að eyða öllu úr honum og spurning mín er eitthvað sem ég þarf að gera til að byrja nota símann, Hef átt iphone og keypt notað og factory reset og þá þarf að fara í ferli að setja upp símann og bua til icloud og eitthvað þannig, velja tungumál og bara smá ferli.

Er ekkert þannig á Samsung?

Kær kv og afsakið kannski ætti eg að geta fundið úr þessu sjálfur finnst bara gott að leyta til spjallara vaktarinnar :)
TheAdder
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf TheAdder » Þri 23. Nóv 2021 14:02

Ef hann hefur verið factory reset, þá á hann að leiða þig í gegnum uppsetningu, svipað og iOS gerir og flest allir Android símar.
Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf straumar » Þri 23. Nóv 2021 15:34

seljandi sagði að hann hafi factory reset en samt get ég komist inn í simann án þess að gera nokkuð og athugað serialnumer og allt, get reyndar ekki seð myndir veit heldur ekki hvernig maður fer í myndamöppuna. En á skjánum koma upp allt eins og sé uppsettur sími folder með facebook, google apps store, internet og alles. Getur verið að hann sé ekki búinn að factory resetta þó hann segi það - einhver?
TheAdder
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf TheAdder » Þri 23. Nóv 2021 16:16

Getur verið að hann hafi eytt út af honum gögnum, en ekki resettað hann.
Kíktu á þetta:
https://www.att.com/device-support/arti ... msungG930ASkjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1391
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 95
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf audiophile » Þri 23. Nóv 2021 16:39

Öll Google öpp fylgja Android símum eins og Samsung og eru til staðar eftir enduruppsetningu. Einnig Facebook og sum önnur öpp. Það er eðlilegt. Þú opnar bara Play Store og skráir þig inn á þinn Google reikning.

Ef að einhver annar aðgangur er loggaður inn á Play Store eða Facebook, sem þú kannast ekki við þá er möguleiki að hann hafi ekki verið resettaður.


Have spacesuit. Will travel.


jonfr1900
FanBoy
Póstar: 721
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 96
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf jonfr1900 » Þri 23. Nóv 2021 17:53

Það er best að þú einfaldlega endurstillir símann sjálfur áður en þú tekur hann í notkun ef þú ert í vafa.
Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf straumar » Lau 27. Nóv 2021 05:08

OK takk allir en er þá ekkert mál ef ég "factory reset" hann sjálfur að þá setjann upp aftur? eitthvað myndband sem sýnir það á túbunni (youtube)

En ég meina, með iphone þá eftir "factory reset" svo best ég veit byrjar maður eins og á byrjunarreit, fyrst veluru tungumál og svo helduru áfram og byrð til icloud mail og þannig, þú kemst ekki í mynd með öppum eins og facebook og internet icon og svo frv. Er það öðruvísi á Samsung þegar hann er factory reset? Annað hvar finn ég t.d möppu fyrir myndir sem maður tekur, kemur engin mappa upp ef hann hefur factory reset?

æ sorry ef ég er stupid :(

kær kv
TheAdder
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf TheAdder » Lau 27. Nóv 2021 16:44

Kíktu á tengilinn sem ég setti inn hérna ofar, hann svarar þessu öllu fyrir þig.
Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf straumar » Lau 27. Nóv 2021 17:16

TheAdder skrifaði:Kíktu á tengilinn sem ég setti inn hérna ofar, hann svarar þessu öllu fyrir þig.sýnist þetta sýna bara hvernig maður "factory reset" ekki hvernig ég set upp svo aftur eftir factory reset, eg er ekki svo mikill tölvunörd er að hafa áhyggjur að eg sitji fastur eftir að ég hef "factory reset" og geti ekki sett hann upp aftur?Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf Nariur » Lau 27. Nóv 2021 17:55

Eftir factory reset fer síminn með þig í setup ferli sem er mjög svipað og á Apple tækjum og er sérstaklega hannað fyrir first time notendur.
Besti parturinn er svo að þú hefur engu að tapa, í versta falli geturðu bara resetað símann aftur ef þú fokkar einhverju upp, en mér finnst það voðalega ólíklegt.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Pósturaf straumar » Þri 30. Nóv 2021 14:38

hæ takk fyrir hjálpina allir, þetta gekk eins og í sögu að factory resetta og setja upp aftur, takk takk