Síða 1 af 1

Úttekt á crypto

Sent: Fim 06. Jan 2022 11:10
af AJ Beyblade
Sælir vaktarar er með slatta af crypto inná coinbase og crypto.com og var að pæla hver besta leiðin til að fá þetta tilbaka inná kortið er ? :woozy

Re: Úttekt á crypto

Sent: Fim 06. Jan 2022 11:20
af motard2
Frá coinbase áttu að getta lagt inn á paypal og svo þaðan inn á kortið.

svo er líka myntkaup.is

Re: Úttekt á crypto

Sent: Fim 06. Jan 2022 11:26
af AJ Beyblade
motard2 skrifaði:Frá coinbase áttu að getta lagt inn á paypal og svo þaðan inn á kortið.

svo er líka myntkaup.is


Já prufaði það en kemur bara “This is more than you can transfer right now. Lower your amount.” þegar eg reyni t.d. bara $5

Svo er mynkaup.is bara fyrir Bitcoin og Etherium

Re: Úttekt á crypto

Sent: Fim 06. Jan 2022 19:45
af OMG
Crypto.com debitkortið er eina vitið !

Re: Úttekt á crypto

Sent: Fim 06. Jan 2022 21:54
af Robotcop10
AJ Beyblade skrifaði:
motard2 skrifaði:Frá coinbase áttu að getta lagt inn á paypal og svo þaðan inn á kortið.

svo er líka myntkaup.is


Já prufaði það en kemur bara “This is more than you can transfer right now. Lower your amount.” þegar eg reyni t.d. bara $5

Svo er mynkaup.is bara fyrir Bitcoin og Etherium

þú selur coinið fyrir BTC eða ETH og sendir svo á myntukaup

dæmi, ég er með 20 LRC sem ég sel LRC/ETH og færi svo ETH á myntukaup

Re: Úttekt á crypto

Sent: Fim 06. Jan 2022 23:20
af Bengal
Litbit er fínt fyrir sepa millifærslur. Býrð bara til EUR reikning í bankanum þínum og millifærir inná hann.

Myndi forðast paypal þar sem þeir taka hátt fee.

Svo væri ekki vitlaust að endurfjármagna hluta ágóðans.

Ekki gleyma að telja þetta fram til skatts ef þetta er einhver upphæð.

Re: Úttekt á crypto

Sent: Fös 07. Jan 2022 08:26
af Cozmic
Myntkaup er auðveldast en dýrt.

Paypal er drasl fyrir Íslendinga, þekki engann sem hefur fært pening þannig nema með meiriháttar veseni.

Getur farið í gegnum bankann með sepa/swift : https://www.islandsbanki.is/is/vara/thj ... -vidskipti
en tekur tíma hef ekki prufað.

Re: Úttekt á crypto

Sent: Fös 07. Jan 2022 17:32
af Hjaltiatla

Re: Úttekt á crypto

Sent: Fös 07. Jan 2022 19:20
af SolidFeather
Er ekki best að græja þetta með SEPA greiðslu? Selja coins fyrir evrur á coinbase og millifæra á bankareikning.

Re: Úttekt á crypto

Sent: Lau 08. Jan 2022 00:07
af AJ Beyblade
Robotcop10 skrifaði:
AJ Beyblade skrifaði:
motard2 skrifaði:Frá coinbase áttu að getta lagt inn á paypal og svo þaðan inn á kortið.

svo er líka myntkaup.is


Já prufaði það en kemur bara “This is more than you can transfer right now. Lower your amount.” þegar eg reyni t.d. bara $5

Svo er mynkaup.is bara fyrir Bitcoin og Etherium

þú selur coinið fyrir BTC eða ETH og sendir svo á myntukaup

dæmi, ég er með 20 LRC sem ég sel LRC/ETH og færi svo ETH á myntukaup


Hvernig eru fees hjá myntkaup ?

Re: Úttekt á crypto

Sent: Lau 08. Jan 2022 09:51
af Hjaltiatla

Re: Úttekt á crypto

Sent: Lau 08. Jan 2022 22:48
af Robotcop10
AJ Beyblade skrifaði:
Robotcop10 skrifaði:
AJ Beyblade skrifaði:
motard2 skrifaði:Frá coinbase áttu að getta lagt inn á paypal og svo þaðan inn á kortið.

svo er líka myntkaup.is


Já prufaði það en kemur bara “This is more than you can transfer right now. Lower your amount.” þegar eg reyni t.d. bara $5

Svo er mynkaup.is bara fyrir Bitcoin og Etherium

þú selur coinið fyrir BTC eða ETH og sendir svo á myntukaup

dæmi, ég er með 20 LRC sem ég sel LRC/ETH og færi svo ETH á myntukaup


Hvernig eru fees hjá myntkaup ?

Ekki hugmynd, keypti fyrsta crypto-ið mitt í nóvember og sé ekki fram á að taka neitt út fyrir en lok 2022 í fyrsta lagi

Re: Úttekt á crypto

Sent: Lau 08. Jan 2022 23:12
af MatroX
ekkert mál að taka þetta út með paypal, selur í gegnum coinbase og þeir senda frítt til paypal, setur þetta svo inn a visa kort