Síða 1 af 2

hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 15:39
af lyfsedill
er að spá hér varðandi hraða mælingu með speedtest.net.

þegar ég slæ inn með firefox fæ ég lærri hraða heldur en með google chrome vafra.

með firefox:

https://imgur.com/a/yvGQNRL

með google chrome:

https://imgur.com/a/z5cEebz

ef ég sæki efni gegnum firefox er ég þá að fá þann hraða sem speedtest synir þar og hærri hraða ef ég sæki gegnum chrome vafra eða?

pæling og hjálp óskast.
kv

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 16:07
af Daz
Speedtest mælir þann hraða sem er í boði það augnablik sem þú tekur prófið. Ef aðrir hlutir í tölvunni þinni eða aðrar tölvur á sama neti eru að nota netenginguna, þá mælir speedtest lægri hraða, því það er ekki öll tengingin í boði.

Einnig, það er hægt að taka skjáskot beint í tölvunni, t.d. með SHIFT+WIN+S.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 16:12
af lyfsedill
Daz skrifaði:Speedtest mælir þann hraða sem er í boði það augnablik sem þú tekur prófið. Ef aðrir hlutir í tölvunni þinni eða aðrar tölvur á sama neti eru að nota netenginguna, þá mælir speedtest lægri hraða, því það er ekki öll tengingin í boði.

Einnig, það er hægt að taka skjáskot beint í tölvunni, t.d. með SHIFT+WIN+S.


Hmm ok sko þessi speedtest eru gerð í nokkur skipti ávallt á sama tíma (farið af firefox browser og yfir á chrome) gefur misjafna niðurstöðu það er eitthvað sem ég ekki skil. Firefox er reyndar með margar síður opnar í browsernum en google eina.

hvorri skal trúa?

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 16:54
af Klemmi
Bara til að vera viss, þú segir á sama tíma, ertu ekki örugglega að meina hvort á eftir öðru?
Því ef þú keyrir bæði í einu er auðvitað ekkert að marka.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 17:34
af lyfsedill
Klemmi skrifaði:Bara til að vera viss, þú segir á sama tíma, ertu ekki örugglega að meina hvort á eftir öðru?
Því ef þú keyrir bæði í einu er auðvitað ekkert að marka.


jamm meina keyri t.d fyrst á firefox og mæli hraða fer svo yfir á chrome og mæli eftir að hraðamælingu á firefox er lokið. þannig bara hálf mínúta til mínúta á milli og keyrt aftur og aftur til skiftis og alltaf er hraði meiri gegnum chrome.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 19:16
af SolidFeather
Ég trúi bara Vivaldi.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 20:32
af urban
lyfsedill skrifaði:Firefox er reyndar með margar síður opnar í browsernum en google eina.

hvorri skal trúa?


Þarna er svarið þitt.
Það er eitthvað í Firefox að nota nettenginguna.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 22:27
af oliuntitled
Ég myndi hreinlega trúa þeim öllum, það er orðið mjög erfitt í dag að fá absolute fullann hraða í einu prófi.
Tækin eru orðin svo mörg og tengileiðirnar svo mismunandi, ofaná það kemur að í öllum tækjum virðist alltaf eitthvað vera að nota bandvídd að einhverju leyti.
Þyrftir að fara í frekar mikla vinnu við að aftengja og slökkva á gjörsamlega öllu sem notar data að einhverju leyti til að fá "hreina" mælingu.

Þú ert að fá þann hraða í prófum sem þú ert að fá í hvert skipti sem þú keyrir.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 23:18
af lyfsedill
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



hvað meinaru?

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 23:18
af lyfsedill
urban skrifaði:
lyfsedill skrifaði:Firefox er reyndar með margar síður opnar í browsernum en google eina.

hvorri skal trúa?


Þarna er svarið þitt.
Það er eitthvað í Firefox að nota nettenginguna.


eg reyndar man núna ég slökkti á öllu í firefox browsernum og það var ekki að hafa áhrif á hraða, fekk ekki meiri hraða.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 23:19
af SolidFeather
lyfsedill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



hvað meinaru?


Allir ljúga nema Vivaldi.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 23:20
af lyfsedill
oliuntitled skrifaði:Ég myndi hreinlega trúa þeim öllum, það er orðið mjög erfitt í dag að fá absolute fullann hraða í einu prófi.
Tækin eru orðin svo mörg og tengileiðirnar svo mismunandi, ofaná það kemur að í öllum tækjum virðist alltaf eitthvað vera að nota bandvídd að einhverju leyti.
Þyrftir að fara í frekar mikla vinnu við að aftengja og slökkva á gjörsamlega öllu sem notar data að einhverju leyti til að fá "hreina" mælingu.

Þú ert að fá þann hraða í prófum sem þú ert að fá í hvert skipti sem þú keyrir.


ok takk er samt mest að spá í hvaða hraða í raun eg er að fá t.d útaf downloadi á torrent þar skiptir máli fráhraði til að fá ratio t.d.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Fös 07. Jan 2022 23:44
af SolidFeather
lyfsedill skrifaði:
oliuntitled skrifaði:Ég myndi hreinlega trúa þeim öllum, það er orðið mjög erfitt í dag að fá absolute fullann hraða í einu prófi.
Tækin eru orðin svo mörg og tengileiðirnar svo mismunandi, ofaná það kemur að í öllum tækjum virðist alltaf eitthvað vera að nota bandvídd að einhverju leyti.
Þyrftir að fara í frekar mikla vinnu við að aftengja og slökkva á gjörsamlega öllu sem notar data að einhverju leyti til að fá "hreina" mælingu.

Þú ert að fá þann hraða í prófum sem þú ert að fá í hvert skipti sem þú keyrir.


ok takk er samt mest að spá í hvaða hraða í raun eg er að fá t.d útaf downloadi á torrent þar skiptir máli fráhraði til að fá ratio t.d.


Þú gætir verið með heimsins hraðasta fráhraða en það skiptir engu máli ef Dúddi Mæjó sem er nálgast torrentið frá þér er með heimsins hægasta niðurhal.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Lau 08. Jan 2022 00:13
af lyfsedill
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



er það hraðamæling eða. link ?

Re: hverju skal trúa?

Sent: Lau 08. Jan 2022 01:26
af jonfr1900
Firefox og Chrome nota mismunandi aðferðir við að cache það efni. Það gerir þessa vafra ekki áræðanlega þegar þú mælir í þeim hraða á speedtest. Það er mælt með SpeedTest appinu í Windows ef þú ert með tengingu sem er hraðari en 100Mbps.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Lau 08. Jan 2022 03:15
af lyfsedill
jonfr1900 skrifaði:Firefox og Chrome nota mismunandi aðferðir við að cache það efni. Það gerir þessa vafra ekki áræðanlega þegar þú mælir í þeim hraða á speedtest. Það er mælt með SpeedTest appinu í Windows ef þú ert með tengingu sem er hraðari en 100Mbps.


þetta er ekki app. Notast í borðtölvu.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Lau 08. Jan 2022 07:29
af GullMoli
lyfsedill skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Firefox og Chrome nota mismunandi aðferðir við að cache það efni. Það gerir þessa vafra ekki áræðanlega þegar þú mælir í þeim hraða á speedtest. Það er mælt með SpeedTest appinu í Windows ef þú ert með tengingu sem er hraðari en 100Mbps.


þetta er ekki app. Notast í borðtölvu.


Opnaðu store forritið í borðtölvunni þinni og leitaðu að Speedtest.

Fyrir nokkrum árum fékk ég einmitt mismunandi tölur eftir vafra og sá þá að þeir mæltu með appinu fyrir hraðar nettengingar.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Lau 08. Jan 2022 09:54
af Revenant
Vafrar geta verið mjög mismunandi hvernig þeir höndla hraðatest og geta niðurstöður verið út um allt.

Ef þú vilt taka vafrann úr jöfnunni þá mæli ég með að nota Speedtest CLI skipanalínutól til að mæla hraðann.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Lau 08. Jan 2022 13:05
af lyfsedill
Revenant skrifaði:Vafrar geta verið mjög mismunandi hvernig þeir höndla hraðatest og geta niðurstöður verið út um allt.

Ef þú vilt taka vafrann úr jöfnunni þá mæli ég með að nota Speedtest CLI skipanalínutól til að mæla hraðann.



er ekkert svo góður í þegar kemur að bakstillingum í tölvum

Re: hverju skal trúa?

Sent: Þri 18. Jan 2022 11:56
af pattzi
lyfsedill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



er það hraðamæling eða. link ?



Vivaldi er browser en persónulega mun ég aldrei sækja hann.....

Re: hverju skal trúa?

Sent: Þri 18. Jan 2022 16:06
af lyfsedill
pattzi skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



er það hraðamæling eða. link ?



Vivaldi er browser en persónulega mun ég aldrei sækja hann.....


já var búinn að fatta það væri þessi islenski browser ef ég veit rétt, en hvers vegna myndiru aldrei sækja þér hann?

Re: hverju skal trúa?

Sent: Þri 18. Jan 2022 19:20
af pattzi
lyfsedill skrifaði:
pattzi skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



er það hraðamæling eða. link ?



Vivaldi er browser en persónulega mun ég aldrei sækja hann.....


já var búinn að fatta það væri þessi islenski browser ef ég veit rétt, en hvers vegna myndiru aldrei sækja þér hann?



Hann er á móti crypto þessi gæji.....

Svo já hef ekki áhuga á þessu..... og aðrar ástæður sem ég mun ekki nefna hér

Re: hverju skal trúa?

Sent: Þri 18. Jan 2022 19:20
af pattzi
lyfsedill skrifaði:
pattzi skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



er það hraðamæling eða. link ?



Vivaldi er browser en persónulega mun ég aldrei sækja hann.....


já var búinn að fatta það væri þessi islenski browser ef ég veit rétt, en hvers vegna myndiru aldrei sækja þér hann?



Hann er á móti crypto þessi gæji.....

Svo já hef ekki áhuga á þessu..... og aðrar ástæður sem ég mun ekki nefna hér

Re: hverju skal trúa?

Sent: Þri 18. Jan 2022 22:21
af Dropi
lyfsedill skrifaði:
pattzi skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



er það hraðamæling eða. link ?



Vivaldi er browser en persónulega mun ég aldrei sækja hann.....


já var búinn að fatta það væri þessi islenski browser ef ég veit rétt, en hvers vegna myndiru aldrei sækja þér hann?

Vivaldi er chromium (chrome) vafri með auka fídusum, þessi gæji er með einhverja standpínu fyrir því að hata vivaldi og má það svosem alveg, eflaust er best fyrir þig að halda þig bara við það sem þú ert vanur.

Re: hverju skal trúa?

Sent: Þri 18. Jan 2022 22:34
af pattzi
Dropi skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
pattzi skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



er það hraðamæling eða. link ?



Vivaldi er browser en persónulega mun ég aldrei sækja hann.....


já var búinn að fatta það væri þessi islenski browser ef ég veit rétt, en hvers vegna myndiru aldrei sækja þér hann?

Vivaldi er chromium (chrome) vafri með auka fídusum, þessi gæji er með einhverja standpínu fyrir því að hata vivaldi og má það svosem alveg, eflaust er best fyrir þig að halda þig bara við það sem þú ert vanur.



Ég er bara góður sko :)

Vivaldi er örugglega fínn vafri :)

Bara var væntanlega frekar pirraður úti þennan gæja að vera drulla yfir crypto.....allt eins hægt að drulla yfir stocks..... meira spilavítið sem báðir markaðarnir eru ......

Ég er ekki að spá í þessu lengur hans mál ekkert eitt rétt í þessu.