Sturtutæki

Allt utan efnis
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 32
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sturtutæki

Pósturaf Gunnar » Mið 12. Jan 2022 22:46

Ég er að fara gera upp baðið hjá mér nuna vonandi sem fyrst. buinn að sanka að mér helling af dóti. sturtutæki, klósett, sturtugler. flísar, niðurfall.
ætla brjóta niðurfallið sem er i burtu og setja upp langt meðfram öllum veggnum i staðinn litið hringlaga eins og er oft sem neyðarniðurföll inná baðherbergjum.
taka gamla sturtutækið og setja innbyggt tæki, nýtt vegghengt klósett, nýtt sturtugler, nýjann vask með skáp undir, brjóta inní einn vegg og setja þar inn skáp fyrir handklæði og klósettpappir og svona.

keypti sturtutækið frá þýskalandi og flutti inn.
https://www.reuter.com/grohe-smartcontr ... 672061.php

keypti klósett með öllu í cosco. fann það hvergi ódyrara og hvað þá með grohe
https://www.grohe.co.uk/en_gb/solido-5- ... 36000.html

er með 3 veggi á sturtunni minni svo ég þurfti að fá mér "bi-folding-door" eða fellihurð. pantaði það í bauhaus

Ætla að fræsa í gólf og setja hita í gólfið og fara inná lögnina á handklæðaofninum.
Svo er svo hræðilega lélegt rennsli á kalda vatninu að þegar ég ríf flísarnar af ætla ég að skipta ut öllum vatnslögnum.
svo i endann ætla ég að færa takkann fyrir ljósin sem eru frammi inná baðið.

damn. þegar ég sé þetta svona á hvítu og svörtu vá hvað þetta er mikið hahaha

RANT:
afhverju i andskotanum þarf skol klósett að kosta 450þ BARA fyrir skálina? hvernig er hægt að réttlæta að þessi búnaður kosti auka 3-400þúsund krónur? þetta er ekki flókinn búnaður....
growler
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 20:56
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Sturtutæki

Pósturaf growler » Mið 12. Jan 2022 22:55

Af eigin reynslu myndi ég mæla með vola blöndunartækjum.
Fást í tengi.
TheAdder
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Sturtutæki

Pósturaf TheAdder » Fim 13. Jan 2022 12:03

Ég er sjálfur með sama "sturtutæki" og þú ert kominn með, hef ekkert nema gott að segja um það.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15465
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1622
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sturtutæki

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Jan 2022 14:58

Keypti þetta fyrir tveim árum í Costco, hef ekki komið því í verk að klára sturtuklefann þannig að tækið er ennþá í kassanum.
Vonandi klára ég þetta einhvern tímann...
Viðhengi
IMG_2258.jpeg
IMG_2258.jpeg (73.96 KiB) Skoðað 115 sinnum
Höfundur
dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 377
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 37
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sturtutæki

Pósturaf dadik » Mið 19. Jan 2022 15:43

Eru þetta ekki tækin með vandræðalokanum - þessum sem svissar á milli sturtu og handsturtu, og eiga það til að lokast aldrei almennilega? Var mikið að spá í þessi Grohe tæki en svon var internetið fullt af einhverjum kvörtunum út af þessum loka. Ég varð pínu svekktur að lesa þetta enda fannst mér þetta smart tæki.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 32
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sturtutæki

Pósturaf Gunnar » Mið 19. Jan 2022 15:51

GuðjónR skrifaði:Keypti þetta fyrir tveim árum í Costco, hef ekki komið því í verk að klára sturtuklefann þannig að tækið er ennþá í kassanum.
Vonandi klára ég þetta einhvern tímann...


Ferðu þá bara úti fjöru að þvo þér eða kannski oní næsta poll? :guySkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15465
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1622
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sturtutæki

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Jan 2022 17:35

dadik skrifaði:Eru þetta ekki tækin með vandræðalokanum - þessum sem svissar á milli sturtu og handsturtu, og eiga það til að lokast aldrei almennilega? Var mikið að spá í þessi Grohe tæki en svon var internetið fullt af einhverjum kvörtunum út af þessum loka. Ég varð pínu svekktur að lesa þetta enda fannst mér þetta smart tæki.

Er það? :wtf

Gunnar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Keypti þetta fyrir tveim árum í Costco, hef ekki komið því í verk að klára sturtuklefann þannig að tækið er ennþá í kassanum.
Vonandi klára ég þetta einhvern tímann...


Ferðu þá bara úti fjöru að þvo þér eða kannski oní næsta poll? :guy

hehehe ... er með baðkar líka ...