Síða 1 af 1
Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 01:31
af appel
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 01:39
af hfwf
Notaðu þá bara non pro.
og hættu að kvarta

Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 02:06
af appel
hfwf skrifaði:Notaðu þá bara non pro.
og hættu að kvarta

Skil ekki,
The new requirements mirror those for Windows 11 Home, which has required an internet connection and account since it launched in October of last year.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 09:19
af Hjaltiatla
Ég kannast ekki við að hafa þurft að nota Microsoft account til að uppfæra úr Windows 10 pro yfir í Windows 11 pro.
Ég nota local account en hef hins vegar notað Microsoft account til að sækja öpp í app store.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 09:23
af TheAdder
Hjaltiatla skrifaði:Ég kannast ekki við að hafa þurft að nota Microsoft account til að uppfæra úr Windows 10 pro yfir í Windows 11 pro.
Ég nota local account en hef hins vegar notað Microsoft account til að sækja öpp í app store.
Í greininni kemur fram að þessi krafa er í væntanlegri uppfærslu.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 09:25
af Hjaltiatla
TheAdder skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Ég kannast ekki við að hafa þurft að nota Microsoft account til að uppfæra úr Windows 10 pro yfir í Windows 11 pro.
Ég nota local account en hef hins vegar notað Microsoft account til að sækja öpp í app store.
Í greininni kemur fram að þessi krafa er í væntanlegri uppfærslu.
Af hverju er ég ekki að sjá það fyrir mér að Windows 11 professional banni fyrirtækjum að nota domain joined user accounta og þurfi að nota Microsoft accounta

Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 09:36
af audiophile
Það er hægt að plata Windows 11 Home í uppsetningu og gera local account. Það eru nokkrar leiðir og hef prófað og virkar fínt.
Veit ekki hvort Pro útgáfan muni leyfa svoleiðis.
Finnst glatað að neyða svona upp á fólk. Meira að segja Apple leyfa þér ennþá að gera local aðgang a Mac. Hefði trúað svona frekar upp á þá.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 10:53
af dadik
Ég geri þá fastlega ráð fyrir að enginn ykkar sé að nota Android eða iOS?
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 11:52
af jonfr1900
Hjaltiatla skrifaði:Ég kannast ekki við að hafa þurft að nota Microsoft account til að uppfæra úr Windows 10 pro yfir í Windows 11 pro.
Ég nota local account en hef hins vegar notað Microsoft account til að sækja öpp í app store.
Þetta er í nýjum uppsetningum. Ef þú ert með eldri staðbundna aðganga, þá fylgja þeir yfir í uppfærslunni. Hversu lengi það verður virkt veit ég ekki en eins og er, þá fylgja aðgangar sem eru fyrir á tölvunni þegar uppfærslur eru framkvæmdar.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 14:33
af Henjo
dadik skrifaði:Ég geri þá fastlega ráð fyrir að enginn ykkar sé að nota Android eða iOS?
Eithv aðrir fávitar hafa nú þegar gert þetta þannig núna er í lagi að aðrir gera það líka?
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 16:44
af Viktor
Henjo skrifaði:dadik skrifaði:Ég geri þá fastlega ráð fyrir að enginn ykkar sé að nota Android eða iOS?
Eithv aðrir fávitar hafa nú þegar gert þetta þannig núna er í lagi að aðrir gera það líka?
Double standards

Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 16:50
af TheAdder
Viktor skrifaði:Henjo skrifaði:dadik skrifaði:Ég geri þá fastlega ráð fyrir að enginn ykkar sé að nota Android eða iOS?
Eithv aðrir fávitar hafa nú þegar gert þetta þannig núna er í lagi að aðrir gera það líka?
Double standards

Mín skoðun á þessu er að halda þessu í eins miklu lágmarki eins og ég get. Ég veiti ekki meiri heimildir til tæknirisanna (eða annara) en ég þarf. Spurningin snýst ekki um að aðrir geri þetta og því sé í lagi að Microsoft geri það líka, fyrir mér er þetta spurning um, af hverju þarf ég að vera með enn einn vaktaðann reikning til þess að nota tölvuna.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 20:24
af Henjo
Viktor skrifaði:Henjo skrifaði:dadik skrifaði:Ég geri þá fastlega ráð fyrir að enginn ykkar sé að nota Android eða iOS?
Eithv aðrir fávitar hafa nú þegar gert þetta þannig núna er í lagi að aðrir gera það líka?
Double standards

Er samt auðvitað ekki að seiga að það hvernig t.d. Android/Google hagar sér er í lagi.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 20:44
af Danni V8
Hvað er að því að nota MS account með Windows?
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 20:56
af jonsig
Ég ekki skilja, hef haft microsoft account endalaust lengi til að halda utanum retail lyklana mína á tölvunum.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 20:58
af olihar
Danni V8 skrifaði:Hvað er að því að nota MS account með Windows?
Ætlar þú bara að logga þig inn á þinn persónulega account fyrir allar fyrirtækjatölvurnar fyrir hina starfsmennina.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 21:13
af Danni V8
olihar skrifaði:Danni V8 skrifaði:Hvað er að því að nota MS account með Windows?
Ætlar þú bara að logga þig inn á þinn persónulega account fyrir allar fyrirtækjatölvurnar fyrir hina starfsmennina.
Nei, það ætla ég ekki að gera og sé ekki einu sinni hvers vegna ég ætti að gera það.
Þetta var eiginlega frekar lélegt svar við upprunalegu spurningunni, þar sem ég veit ennþá ekki hvað sé svona slæmt við að nota MS account með Windows...
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 21:16
af olihar
Danni V8 skrifaði:olihar skrifaði:Danni V8 skrifaði:Hvað er að því að nota MS account með Windows?
Ætlar þú bara að logga þig inn á þinn persónulega account fyrir allar fyrirtækjatölvurnar fyrir hina starfsmennina.
Nei, það ætla ég ekki að gera og sé ekki einu sinni hvers vegna ég ætti að gera það.
Þetta var eiginlega frekar lélegt svar við upprunalegu spurningunni, þar sem ég veit ennþá ekki hvað sé svona slæmt við að nota MS account með Windows...
Þegar settar eru upp tölvur í t.d. fyrirtæki er alltaf settur upp local account inn á þínu domain-i, þetta verður ekki hægt lengur.
Þetta er nákvæmlega það sem upprunalega spurningin snýst um.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 21:53
af Henjo
Danni V8 skrifaði:olihar skrifaði:Danni V8 skrifaði:Hvað er að því að nota MS account með Windows?
Ætlar þú bara að logga þig inn á þinn persónulega account fyrir allar fyrirtækjatölvurnar fyrir hina starfsmennina.
Nei, það ætla ég ekki að gera og sé ekki einu sinni hvers vegna ég ætti að gera það.
Þetta var eiginlega frekar lélegt svar við upprunalegu spurningunni, þar sem ég veit ennþá ekki hvað sé svona slæmt við að nota MS account með Windows...
Hvað er svona slæmt fyrir MS að leyfa fólki bara nota local account? Sumir, eins og ég. Hafa engann áhuga að vera með online account við mína persónulegu tölvu. Ég veit ekkert hvað MS er að gera og hvað MS ætlar sér að gera með það að hafa tölvuna mína beintengda við þá. Þarna er verið að takamarka þá stjórn sem fólk hefur yfir tölvunum sínum.
Ekki það, ég losaði mig við Windows fyrir mörgum árum og er mjög sáttur með þá ákvörðun.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 22:03
af Danni V8
olihar skrifaði:Þegar settar eru upp tölvur í t.d. fyrirtæki er alltaf settur upp local account inn á þínu domain-i, þetta verður ekki hægt lengur.
Þetta er nákvæmlega það sem upprunalega spurningin snýst um.
https://www.microsoft.com/en-us/windows ... ows-11-proVæri þetta ekki lausnin fyrir fyrirtæki? Vanalega þar sem ég hef unnið í gegnum tíðina eru fyrirtæki bæði mjög sein að uppfæra og með sérsniðnar lausnir hugsaðar fyrir fyrirtæki.
Efast um að eitthvað fyrirtæki sé að fara að kaupa retail lykil á allar tölvurnar sínar.
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 22:11
af Danni V8
Henjo skrifaði:Hvað er svona slæmt fyrir MS að leyfa fólki bara nota local account? Sumir, eins og ég. Hafa engann áhuga að vera með online account við mína persónulegu tölvu. Ég veit ekkert hvað MS er að gera og hvað MS ætlar sér að gera með það að hafa tölvuna mína beintengda við þá. Þarna er verið að takamarka þá stjórn sem fólk hefur yfir tölvunum sínum.
Ekki það, ég losaði mig við Windows fyrir mörgum árum og er mjög sáttur með þá ákvörðun.
Valid point.
Ég sé svosem ekki hvað sé svona slæmt við nema í rauninni bara anti-piracy myndi ég halda.
Sjálfur hef ég notað MS account við mitt windows lengi og það hefur gert allt einfaldara fyrir mig þegar hefur komið að uppfærslum, eða enduruppsetningu á stýrikerfinu eða hvaðeina
Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Sent: Lau 19. Feb 2022 22:11
af olihar
Danni V8 skrifaði:olihar skrifaði:Þegar settar eru upp tölvur í t.d. fyrirtæki er alltaf settur upp local account inn á þínu domain-i, þetta verður ekki hægt lengur.
Þetta er nákvæmlega það sem upprunalega spurningin snýst um.
https://www.microsoft.com/en-us/windows ... ows-11-proVæri þetta ekki lausnin fyrir fyrirtæki? Vanalega þar sem ég hef unnið í gegnum tíðina eru fyrirtæki bæði mjög sein að uppfæra og með sérsniðnar lausnir hugsaðar fyrir fyrirtæki.
Efast um að eitthvað fyrirtæki sé að fara að kaupa retail lykil á allar tölvurnar sínar.
Þetta er akkurat málið, Þetta er að breytast fyrir Pro útgáfurnar líka, sem er algjörlega fáranlegt.
Þetta hefur ekkert með Piracy að gera, enda eru Windows lyklar læstir á móðurborð/tölvubúnað.