Frá 1. September 2022 þá mun Bretland detta úr Roam like home* og því mun þar gilda mun dýrari verðskrá en hefur verið hingað til. Þetta er afleiðing af því að Bretland fór úr Evrópusambandinu. Þetta þýðir einnig að farsímanotendur frá Bretlandi munu einnig borga fullt verð á Íslandi eins og í öðrum ríkjum EES/ESB.
Verð- og skilmálabreytingar 1. maí 2022
*Roam like home gildir ekki í Sviss sem er bara í EFTA en ekki í EES.