Síða 1 af 1

Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Þri 12. Apr 2022 10:21
af Fennimar002
Sælir,

Keypti mér nýtt trail hjól í fyrra með 130mm fjöðrun að framan og dugaði mér vel við það sem ég var að hjóla, en nú langar mér að hjóla aðeins grófara og stökkva meira. Er að íhuga að selja hjólið mitt og kaupa mér þá nýtt með stærri fjöðrun og flr.

Hvort ætti maður að fara í Carbon eða Aluminium stell?

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Þri 12. Apr 2022 10:53
af Jón Ragnar
Næsta hjól sem ég tek er bara ál.

Þarft ekkert carbon nema þú sért í einhverju race dæmi :)

Mæli frekar með að skoða hvernig hjól þú ætlar í. Reyna að fara í Enduro með 170mm

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Þri 12. Apr 2022 11:08
af Fennimar002
Jón Ragnar skrifaði:Næsta hjól sem ég tek er bara ál.

Þarft ekkert carbon nema þú sért í einhverju race dæmi :)

Mæli frekar með að skoða hvernig hjól þú ætlar í. Reyna að fara í Enduro með 170mm



Jaa, er mjög hrifinn af Canyon Enduro hjólunum. Sérstaklega þessi; https://www.canyon.com/en-is/mountain-b ... enfarbe=BK
og https://www.canyon.com/en-is/mountain-b ... be=BK%2FSR

Tourqe er með 170mm fjöðrun og Spectral með 160mm

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Þri 12. Apr 2022 13:53
af gotit23
Er sjálfur með canyon spectral með 160mm fjöðrun að framan og 150mm að aftan.
Þetta er ál hjól og svínvirkar.

Carbon er þrusu létt en mjög viðkvæmt og erfitt eða jafnvel ekki hægt að gera við.

Annað með ál það er sterkara og auðveldara að bera við.

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Þri 12. Apr 2022 14:47
af codemasterbleep
Ef að þú ert að fara í fulldempað hjól þá er ágætt að hafa í huga að stellið er í tveimur hlutum/þríhyrningum og aftari þríhyrningurinn er oft úr áli á ódýrari carbon hjólunum. Ef þú ert að fara í dýrara carbon hjól þá eru líklegast báðir hlutir úr carbon.

Það er komin ágætis reynsla á fulldempuð carbon hjól og margir á þeim hérna heima. Margir þeirra kaupa sér síðan önnur carbon hjól þegar þeir endurnýja búnaðinn sinn. Carbon getur vissulega brotnað og það er ekki endilega gefið að það sé hægt að gera við það. Ég held að flestir af þeim sem eru hvað fremstir í enduro séu á carbon hjólum t.d.

En ál getur líka brotnað og það er ekki gefið heldur að það sé hægt að gera við það. Það felst meira í viðgerð á álstelli en einfaldlega bara að sjóða það saman. Það þarf að hitameðhöndla allt stellið eftir viðgerð og satt best að segja hef ég ekki hugmynd um hvort þeir sem eru að "redda" stellum hérna heima eru að gera það.

Menn hljóma svolítið hér eins og annað efnið sé högghelt og hitt sé létt en viðkæmt. Það er ekki sanngjarn málflutningur.

Ef þú lendir í svaka höggi sem brýtur stellið þá skiptir litlu máli hvort þú ert á ál eða carbon hjóli. Þau eru bæði að fara að brotna.

Þá þarftu að velta því fyrir þér hvort þig langar að láta sjóða álstellið þitt saman (og hvort þú treystir viðgerðinni) eða hvort þú kaupir nýtt stell frá framleiðanda.

Er ekki að segja þér að þú eigir að fá þér carbon stell, bara að setja hlutina í samhengi.

P.S. Engin tölfræði á bak við þetta en um það bil öll carbon hjól sem ég hef séð brotna undanfarin ár skemmdust vegna þess að þau voru á bíl og ökumaðurinn t.d. keyrði inn í skúr með hjólin á toppnum eða bakkaði á eitthvað með hjólin aftan á eða eitthvað sambærilegt.

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Þri 12. Apr 2022 20:39
af Fennimar002
gotit23 skrifaði:Er sjálfur með canyon spectral með 160mm fjöðrun að framan og 150mm að aftan.
Þetta er ál hjól og svínvirkar.

Carbon er þrusu létt en mjög viðkvæmt og erfitt eða jafnvel ekki hægt að gera við.

Annað með ál það er sterkara og auðveldara að bera við.


Hvað er hjólið búið að duga þér lengi?
Keyptiru það nýtt á netinu með negu veseni?

codemasterbleep skrifaði:Ef að þú ert að fara í fulldempað hjól þá er ágætt að hafa í huga að stellið er í tveimur hlutum/þríhyrningum og aftari þríhyrningurinn er oft úr áli á ódýrari carbon hjólunum. Ef þú ert að fara í dýrara carbon hjól þá eru líklegast báðir hlutir úr carbon.

Það er komin ágætis reynsla á fulldempuð carbon hjól og margir á þeim hérna heima. Margir þeirra kaupa sér síðan önnur carbon hjól þegar þeir endurnýja búnaðinn sinn. Carbon getur vissulega brotnað og það er ekki endilega gefið að það sé hægt að gera við það. Ég held að flestir af þeim sem eru hvað fremstir í enduro séu á carbon hjólum t.d.

En ál getur líka brotnað og það er ekki gefið heldur að það sé hægt að gera við það. Það felst meira í viðgerð á álstelli en einfaldlega bara að sjóða það saman. Það þarf að hitameðhöndla allt stellið eftir viðgerð og satt best að segja hef ég ekki hugmynd um hvort þeir sem eru að "redda" stellum hérna heima eru að gera það.

Menn hljóma svolítið hér eins og annað efnið sé högghelt og hitt sé létt en viðkæmt. Það er ekki sanngjarn málflutningur.

Ef þú lendir í svaka höggi sem brýtur stellið þá skiptir litlu máli hvort þú ert á ál eða carbon hjóli. Þau eru bæði að fara að brotna.

Þá þarftu að velta því fyrir þér hvort þig langar að láta sjóða álstellið þitt saman (og hvort þú treystir viðgerðinni) eða hvort þú kaupir nýtt stell frá framleiðanda.

Er ekki að segja þér að þú eigir að fá þér carbon stell, bara að setja hlutina í samhengi.

P.S. Engin tölfræði á bak við þetta en um það bil öll carbon hjól sem ég hef séð brotna undanfarin ár skemmdust vegna þess að þau voru á bíl og ökumaðurinn t.d. keyrði inn í skúr með hjólin á toppnum eða bakkaði á eitthvað með hjólin aftan á eða eitthvað sambærilegt.


Takk fyrir svörin, pældi sjálfur ekki í viðgerðahlutann á hjólunum ef eitthvað myndi koma fyrir.

En gh held að ég kaupi Spectral AL 6 eða Tourqe AL 6 :happy

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Þri 12. Apr 2022 21:14
af gotit23
Fennimar002 skrifaði:
gotit23 skrifaði:Er sjálfur með canyon spectral með 160mm fjöðrun að framan og 150mm að aftan.
Þetta er ál hjól og svínvirkar.

Carbon er þrusu létt en mjög viðkvæmt og erfitt eða jafnvel ekki hægt að gera við.

Annað með ál það er sterkara og auðveldara að bera við.


Hvað er hjólið búið að duga þér lengi?
Keyptiru það nýtt á netinu með negu veseni?

codemasterbleep skrifaði:Ef að þú ert að fara í fulldempað hjól þá er ágætt að hafa í huga að stellið er í tveimur hlutum/þríhyrningum og aftari þríhyrningurinn er oft úr áli á ódýrari carbon hjólunum. Ef þú ert að fara í dýrara carbon hjól þá eru líklegast báðir hlutir úr carbon.

Það er komin ágætis reynsla á fulldempuð carbon hjól og margir á þeim hérna heima. Margir þeirra kaupa sér síðan önnur carbon hjól þegar þeir endurnýja búnaðinn sinn. Carbon getur vissulega brotnað og það er ekki endilega gefið að það sé hægt að gera við það. Ég held að flestir af þeim sem eru hvað fremstir í enduro séu á carbon hjólum t.d.

En ál getur líka brotnað og það er ekki gefið heldur að það sé hægt að gera við það. Það felst meira í viðgerð á álstelli en einfaldlega bara að sjóða það saman. Það þarf að hitameðhöndla allt stellið eftir viðgerð og satt best að segja hef ég ekki hugmynd um hvort þeir sem eru að "redda" stellum hérna heima eru að gera það.

Menn hljóma svolítið hér eins og annað efnið sé högghelt og hitt sé létt en viðkæmt. Það er ekki sanngjarn málflutningur.

Ef þú lendir í svaka höggi sem brýtur stellið þá skiptir litlu máli hvort þú ert á ál eða carbon hjóli. Þau eru bæði að fara að brotna.

Þá þarftu að velta því fyrir þér hvort þig langar að láta sjóða álstellið þitt saman (og hvort þú treystir viðgerðinni) eða hvort þú kaupir nýtt stell frá framleiðanda.

Er ekki að segja þér að þú eigir að fá þér carbon stell, bara að setja hlutina í samhengi.

P.S. Engin tölfræði á bak við þetta en um það bil öll carbon hjól sem ég hef séð brotna undanfarin ár skemmdust vegna þess að þau voru á bíl og ökumaðurinn t.d. keyrði inn í skúr með hjólin á toppnum eða bakkaði á eitthvað með hjólin aftan á eða eitthvað sambærilegt.


Takk fyrir svörin, pældi sjálfur ekki í viðgerðahlutann á hjólunum ef eitthvað myndi koma fyrir.

En gh held að ég kaupi Spectral AL 6 eða Tourqe AL 6 :happy


Pantaði mitt beint frá canyon í þyskalandi 2018 og búin að eiga hjólið síðan
Er reyndar búin að breyta heilmíkið síðan þá,

Nýjar gjarðir
Nýtt carbon styri og stammi
Nýja fjöðrun að aftan
Nýjar tveggja stímpla bremsur
Nýtt dropper sæti
Ný skípting
Allt nýtt (2021) nema ramminn og framdemparinn :-)

En það var ekkert að dótinu ,þetta vsr í raun bara uppfærsla og skípta út slíthlutum fyrir betra búnað.

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Mið 13. Apr 2022 07:59
af B0b4F3tt
Ein forvitnisspurning, er verið að gera við hjól hérna á landi? Semsagt viðgerðir þar sem stellið sjálft brotnar. Eru ekki flestir með sín hjól tryggð og fá þau bara bætt út úr tryggingum?

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Mið 13. Apr 2022 08:51
af codemasterbleep
B0b4F3tt skrifaði:Ein forvitnisspurning, er verið að gera við hjól hérna á landi? Semsagt viðgerðir þar sem stellið sjálft brotnar. Eru ekki flestir með sín hjól tryggð og fá þau bara bætt út úr tryggingum?


Ég hef bara séð menn vera að gera við brot í kringum dropout. Man ekki hvort það hafa verið hardtail eða racerar.

Þegar stellið brotnar í tvennt að framan þá augljóslega hendir maður því bara og fær nýtt.

Það er 5 ára ábyrgð á stelli frá einhverjum framleiðendum. Það er stundum hægt að fá nýtt stell án þess að það sé tryggingamál.

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Mið 13. Apr 2022 10:15
af Fennimar002
codemasterbleep skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:Ein forvitnisspurning, er verið að gera við hjól hérna á landi? Semsagt viðgerðir þar sem stellið sjálft brotnar. Eru ekki flestir með sín hjól tryggð og fá þau bara bætt út úr tryggingum?


Ég hef bara séð menn vera að gera við brot í kringum dropout. Man ekki hvort það hafa verið hardtail eða racerar.

Þegar stellið brotnar í tvennt að framan þá augljóslega hendir maður því bara og fær nýtt.

Það er 5 ára ábyrgð á stelli frá einhverjum framleiðendum. Það er stundum hægt að fá nýtt stell án þess að það sé tryggingamál.


Hvernig virka tryggingarnar þegar keypt er nýtt eða notað dýrt hjól. Fellur það undir basic heimilistryggingum eða þarf að kaupa sér tryggingu á hjólið?

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Mið 13. Apr 2022 10:30
af codemasterbleep
Fennimar002 skrifaði:
codemasterbleep skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:Ein forvitnisspurning, er verið að gera við hjól hérna á landi? Semsagt viðgerðir þar sem stellið sjálft brotnar. Eru ekki flestir með sín hjól tryggð og fá þau bara bætt út úr tryggingum?


Ég hef bara séð menn vera að gera við brot í kringum dropout. Man ekki hvort það hafa verið hardtail eða racerar.

Þegar stellið brotnar í tvennt að framan þá augljóslega hendir maður því bara og fær nýtt.

Það er 5 ára ábyrgð á stelli frá einhverjum framleiðendum. Það er stundum hægt að fá nýtt stell án þess að það sé tryggingamál.


Hvernig virka tryggingarnar þegar keypt er nýtt eða notað dýrt hjól. Fellur það undir basic heimilistryggingum eða þarf að kaupa sér tryggingu á hjólið?


Nú bara þori ég ekki að svara því. Það veltur væntanlega allt á því hvar þú ert með þínar tryggingar.

Mig grunar að tryggingafélagið ætlist til þess að þú kaupir sérstaka reiðhjólatryggingu ef þú ert að nota hjólið í "torfærur" eða ef þetta er dýrara hjól.

samanber þessa setningu
VÍS skrifaði:Ef F plús tryggingin þín inniheldur frítímaslysatryggingu bætir hún tjón vegna slysa sem verða við almenna notkun á hjólinu.

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Mið 13. Apr 2022 11:51
af raggos
Carbon hjólin eru ögn léttari og stífari fyrir klifur en ef þú ert aðallega á niðurleið þá skiptir léttleikinn mjög litlu.
Myndi frekar horfa til þess að fá hjól með góðum íhlutum miðað við það sem þú ert að nota hjólið í og ef þú þróast í betri hjólara sem þarf léttara hjól fyrir keppnir eða álíka þá er auðvelt að réttlæta 100-150þ aukalega fyrir carbon. Ég á sjálfur Spectral AL og ég hjóla allt.
Þú getur líka velt fyrir þér hvort carbon hjól með mikla fjöðrun 15-17kg sé kostur vs álhjól með minni fjöðrun 13-15kg.
Þarftu mjög slack hjól sbr 170-180mm fjöðrun eða viltu hafa klifureiginleika sem fylgja 140-160mm hjólum.

Rökin um að álið sé sterkara halda ekki vatni. Ef stellið brotnar þá er það bara nýtt stell oftast.

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Sent: Mið 13. Apr 2022 11:59
af B0b4F3tt
Fennimar002 skrifaði:
codemasterbleep skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:Ein forvitnisspurning, er verið að gera við hjól hérna á landi? Semsagt viðgerðir þar sem stellið sjálft brotnar. Eru ekki flestir með sín hjól tryggð og fá þau bara bætt út úr tryggingum?


Ég hef bara séð menn vera að gera við brot í kringum dropout. Man ekki hvort það hafa verið hardtail eða racerar.

Þegar stellið brotnar í tvennt að framan þá augljóslega hendir maður því bara og fær nýtt.

Það er 5 ára ábyrgð á stelli frá einhverjum framleiðendum. Það er stundum hægt að fá nýtt stell án þess að það sé tryggingamál.


Hvernig virka tryggingarnar þegar keypt er nýtt eða notað dýrt hjól. Fellur það undir basic heimilistryggingum eða þarf að kaupa sér tryggingu á hjólið?


Þegar ég uppfærði racerinn minn á síðasta ári þá þurfti ég að kaupa sér tryggingu fyrir hann. Heimilistryggingin mín hjá Sjóvá dekkaði bara hjól + aukahluti upp á 400 þúsund. Þar sem heildarvirði nýja hjólsins var töluvert norðan megin við þessa tölu frá Sjóvá þá skellti ég mér á aukatryggingu. Þú segir þeim bara fyrir hversu háa upphæð þú vilt tryggja fyrir og færð rukkun í samræmi við það.