Nú fer að styttast í sumarið og mig langar í góða borð viftu.
Ég prófaði að kaupa eina ódýra í Elko og gvvvuuuuð hvað hún fer í taugarnar á mér.
Þvílík læti í henni.
Núna er komið Round 2.
Hvaða borðviftum mæliði með?
Ég googlaði þetta aðeins og rakst á nokkrar mismunandi gerðir.
Rakst á eina sem virðist vera hljóðlítil https://www.sminor.is/vorur/flokkur/hitablasarar-og-viftur/bordvifta-stadler-form-tim/
25 til 44 dB segja þeir.
Bestu borðvifturnar
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1802
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 216
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1032
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 23
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu borðvifturnar
sælir, ég er búinn að vera með þessa í tæpt ár núna og er að reynast mér vel.
https://rafha.is/product/do8148-bordvifta-circulation
https://rafha.is/product/do8148-bordvifta-circulation
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Re: Bestu borðvifturnar
Costco hefur verið með Woozoo viftur.
t.d. þessa
með fjarstýringu.
*edit*
með hreyfingu upp niður/hægri vinstri ef óskað er.
t.d. þessa

með fjarstýringu.
*edit*
með hreyfingu upp niður/hægri vinstri ef óskað er.
Síðast breytt af brain á Fös 29. Apr 2022 09:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1290
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 28
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu borðvifturnar
Mín tilnenfing: https://kisildalur.is/category/37/products/2553
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1802
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 216
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu borðvifturnar
Takk fyrir ábendingarnar 
Domo viftan virðist vera nokkuð mögnuð, en hún virðist vera uppseld.
Ég fer væntanlega í Costco á næstunni og athuga hvort það séu til viftur þar í þeirri ferð.
Viftan í Kísildal, lýtur snyrtilega út en mætti vera meira af upplýsingum.
Hversu stór er hún? Er ekki að átta mig á því útfrá myndum.
Þetta er batterýs vifta, en er þá hægt að hafa hana alltaf í sambandi líka við rafmagn?
Hversu vel kælir hún? Mér finnst hún looka eins og leikfang fremur en verkfæri

Domo viftan virðist vera nokkuð mögnuð, en hún virðist vera uppseld.
Ég fer væntanlega í Costco á næstunni og athuga hvort það séu til viftur þar í þeirri ferð.
Viftan í Kísildal, lýtur snyrtilega út en mætti vera meira af upplýsingum.
Hversu stór er hún? Er ekki að átta mig á því útfrá myndum.
Þetta er batterýs vifta, en er þá hægt að hafa hana alltaf í sambandi líka við rafmagn?
Hversu vel kælir hún? Mér finnst hún looka eins og leikfang fremur en verkfæri

-
- Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 147
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu borðvifturnar
Er með þessa sem fæst í SmiNor, hún er hljóðlát og ágætlega öflug. Heyrist aðeins í henni á hæsta. Ég hef hans í gangi yfir nótt þegar ég er í útilegu eða í sumarbústað til að losna við lúsmý. Sef vært með hana. Get alveg mælt með henni… kostur að hún er USB powered og stundum keyri ég hana fyrir vikið á hleðslubanka