Síða 1 af 1

Tyrkland ræðst (bráðum) inn í Sýrland í fjórða skiptið

Sent: Þri 24. Maí 2022 10:16
af Climbatiz
Hef ekki enn séð hjá innlendum miðlum um það að Tyrkland sé að plana að ráðast inní Sýrland aftur, þeir vilja hertaka meira land frá Sýrlandi í þetta skipti, kannski er þetta ekki merkileg frétt því Sýrland er langt frá Evrópu og kemur okkur eiginlega ekkert við hvað gerist í miðausturlöndum, býðst heldur ekki við að sjá "I Stand With Syria" né það að Íslensk yfirvöld munu reyna taka við flóttafólki flýjandi þaðan

Erdogan: New military operation in Syria ‘soon’
https://www.aljazeera.com/news/2022/5/2 ... syria-soon

Re: Tyrkland ræðst (bráðum) inn í Sýrland í fjórða skiptið

Sent: Þri 24. Maí 2022 20:54
af einarhr
What about .......

Segir allt um hvað þú ert mikill sauður

Re: Tyrkland ræðst (bráðum) inn í Sýrland í fjórða skiptið

Sent: Þri 24. Maí 2022 22:16
af urban
Komu síðast flóttamenn frá sýrlandi í September (hugsanlega seinna meirað segja)

https://www.visir.is/g/20212153395d

Hvaða punkt ert þú að reyna að koma á framfæri annars ?

Re: Tyrkland ræðst (bráðum) inn í Sýrland í fjórða skiptið

Sent: Þri 24. Maí 2022 22:38
af rapport
WW3...

Það er ekki hægt að berjast gegn svona innrás í einu landi og horfa aðgerðalaus á það sama gerast annarstaðar.