LG OLED eigendur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

LG OLED eigendur

Pósturaf Fletch » Fös 03. Jún 2022 20:38

sælir,

keypti mér service fjarstýringu til að slökkva á automatic dimming sem er í LG OLED tækjum

velkomið að fá hana lánaða ef einhver vill slökkva á þessu :8)


AMD Ryzen 7900X3D * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG STRIX B650E-ITX * 32GB DDR5
LianLi * Seasonic Vertex1200w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 523
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Stingray80 » Fös 03. Jún 2022 21:23

Hmmm er með lg B1 oled, myndi það virka á það?

Hvað gerir annars automatic dimming? Er nybuinn að kaupa og hef ekki hugmynd um það :,)




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Hausinn » Lau 04. Jún 2022 00:29

Myndi bara gera þetta ef þér sama um mögulega styttri lífstíma. Nokkuð viss um að þetta ógildir einnig ábyrgðina á því ef það myndast innbrennsla, en ólíkt er að söluaðilli myndi komast að slíku.

Hvað gerir annars automatic dimming? Er nybuinn að kaupa og hef ekki hugmynd um það :,)

Það er fítus á nýjum OLED tækjum sem sjálfkrafa minnkar birtustigið á kyrrstöðum myndum á sjónvarpinu, t.d. lógo í horninu eða öll myndin ef þú skilur sjónvarpið eftir á pásu. Pælingin er að minnka rýrnun á OLED panelinum og hindra svo kallað "burn-in". Er sjálfur með LG OLED C1 og hef aðeins tekið eftir þessu þegar ég labba frá því eða er að lesa eitthvað á netinu þ.s. ég hef glugga kyrrstæðan í allt að mínútu. Myndi aðeins fikta með stillingarnar ef þú tekur mikið eftir þessu, annars ekki.
Síðast breytt af Hausinn á Lau 04. Jún 2022 00:50, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Fletch » Lau 04. Jún 2022 02:05

veit ekki hvort þetta virkar á B1, velkomið að prófa

já, þetta eykur líkur á burn-in en ég þoli ekki þetta auto-dimming og hef litlar áhyggjur af ábyrgðinni, hef notað OLED í núna 4 ár og aldrei fengið burnin

og ef það gerist uppfæri ég bara í nýtt :)
Síðast breytt af Fletch á Lau 04. Jún 2022 07:28, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 7900X3D * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG STRIX B650E-ITX * 32GB DDR5
LianLi * Seasonic Vertex1200w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Hausinn » Lau 04. Jún 2022 10:11

Fletch skrifaði:og ef það gerist uppfæri ég bara í nýtt :)

rich boi



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Dropi » Lau 04. Jún 2022 11:03

Ef þú átt með farsíma með IR blaster getur hann virkað eins og service fjarstýring :)


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Templar » Lau 04. Jún 2022 21:41

Þessi skjár er ennþá kóngurinn ef menn eru ekki í keppnis FPS. Takk fyrir ráðlegginguna Fletch.
Fletch, af hverju þessi DAC sem þú ert með, ertu í tónlistinni líka? Hvaða headphones ertu að nota með honum?
Síðast breytt af Templar á Lau 04. Jún 2022 21:41, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Tengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Nariur » Sun 05. Jún 2022 00:02

Já. Þú hefur minnkað við þig sé ég, Fletch.
Ég er alveg búinn að eyðileggja minni skjái fyrir mér.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Fletch » Sun 05. Jún 2022 00:23

Templar skrifaði:Þessi skjár er ennþá kóngurinn ef menn eru ekki í keppnis FPS. Takk fyrir ráðlegginguna Fletch.
Fletch, af hverju þessi DAC sem þú ert með, ertu í tónlistinni líka? Hvaða headphones ertu að nota með honum?

Ertu búinn að slökkva á auto dimming? Velkomið að fá service fjarstýringuna lánaða ef þig vantar :8)

Var með focusrite sem ég var ekki nógu ánægður með, þetta var svona next logical upgrade, sýnist betri dac vera $1000 ca, motu m2 dugar mér plenty. Er ekki með headphones, nota motu við t10 tumbler bassa og yamaha hs8, geggjað sound :D

Nariur skrifaði:Já. Þú hefur minnkað við þig sé ég, Fletch.
Ég er alveg búinn að eyðileggja minni skjái fyrir mér.


Já, seldi 48cx og minnkaði í 42"c2, hentar betur á borðið hjá mér og sömu geggjuðu myndgæði :happy

Ertu búinn að eyðileggja þinn? :shock:
Síðast breytt af Fletch á Sun 05. Jún 2022 00:26, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 7900X3D * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG STRIX B650E-ITX * 32GB DDR5
LianLi * Seasonic Vertex1200w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Templar » Sun 05. Jún 2022 10:29

Þessir Yamaha eru svakalegir og með boxinu ertu alveg dekkaður, ég er orðin svolítið háður heyrnartólum, gerðist eftir að ég keypti nógu góð og þá var erfitt að fara til baka.
Þetta auto dimming truflar mig ekki en það kannski breytist eftir að þú opnaðir á þessa umræðu :)


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Hausinn » Sun 05. Jún 2022 10:41

Templar skrifaði:ég er orðin svolítið háður heyrnartólum, gerðist eftir að ég keypti nógu góð og þá var erfitt að fara til baka.

Er í sama báti. Er með soundbar en nota það bara þegar einhver er í heimsókn. Hef jack framlengingasnúru frá sjónarpinu að sófa og nota Sennheiser HD600 við nánast alla hlustun. Fær svo rosalega skýrt og vel balanserað hljóð í samanburði við soundbar.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf appel » Sun 05. Jún 2022 11:24

Er með yamaha hs8 líka, tengda við tölvuna, frábært sound. Kýs að horfa á sjónvarpsefni í tölvunni bara útaf því, hef prófað soundbar og sonos playbase við tv í stofunni og finnst hljóðið bara ömurleg í samanburði við hs8. Hefði viljað geta tengt hs8 við tv í stofunni.


*-*

Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Templar » Mán 06. Jún 2022 21:36

Þessir Yamaha eru að fá svaka góðar viðtökur.
HD600 eru alveg epísk heyrnartól, er sjálfur í Beyer en ég fíla "Made in Germany" stimpilinn.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Hausinn » Mán 06. Jún 2022 22:17

Templar skrifaði:HD600 eru alveg epísk heyrnartól, er sjálfur í Beyer en ég fíla "Made in Germany" stimpilinn.

Jebb. Hef aldrei verið mikið fyrir þungan bassa, svo ég er mjög ánægður með HD600. Hef ekki mikla reynslu með öðrum high-end heyrnatólum til samanburðar en ég get hiklaust mælt með þeim fyrir hlutlausan tón. Helsti gallinn er að tónlist sem er náttúrulega bassarík vantar aðeins þetta úúmmff sem maður fær úr almennulegum bassa. :)



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Templar » Þri 07. Jún 2022 14:12

Já bassinn í alvöru heyrnartólum er allt öðru vísi, hann er til að byrja með á réttri tíðni, ekki mid range boost sem kallast svo "mega bass" eða eitthvað alíka svo að öll hlustun og upplifun er allt önnur en menn verða að eyða smá en svona heyrnartól endast lengi svo það er góð fjárfesting í þessu.
Hvaða DAC ertu með?


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Hausinn » Þri 07. Jún 2022 15:21

Templar skrifaði:Já bassinn í alvöru heyrnartólum er allt öðru vísi, hann er til að byrja með á réttri tíðni, ekki mid range boost sem kallast svo "mega bass" eða eitthvað alíka svo að öll hlustun og upplifun er allt önnur en menn verða að eyða smá en svona heyrnartól endast lengi svo það er góð fjárfesting í þessu.
Hvaða DAC ertu með?

Er bara með heyrnatólin tengd beint við sjónvarpið eins og plebbi. Þarf helst að getað notað þau í sjónvarpsöppum og hækkað og lækkað með fjarstýringunni. Hef verið með heyrnatólamagnara áður en sá ekki mikin mun.



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Fletch » Þri 07. Jún 2022 16:38

ég var með hd 600 og líka beyerdynamic DT 990, hvorug eiga brake í HS8 með góðum sub (my opinion) :twisted:
Síðast breytt af Fletch á Þri 07. Jún 2022 16:38, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 7900X3D * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG STRIX B650E-ITX * 32GB DDR5
LianLi * Seasonic Vertex1200w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Templar » Þri 07. Jún 2022 19:18

Ég er með mjög góða hátalara við tölvuna svo ég veit hvað þú átt við Fletch, málið er að það er ekki sama upplifun, það er ekki "sigurverari" í þessu. Heyrnartól með góðum source og DAC er önnur upplifun...
Hvaða DAC varstu með á móti þessum heyrnartólum, sem bæði eru annars frábær?


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Fletch » Þri 07. Jún 2022 22:15

focusrite sem mér fannst ekki nógu powerful, og svo motu m2, sem er plenty powerful

en þetta átti ekki að vera eitthvað skot, persónulega nýt ég þess betur að hlusta í hs8+sub en ekki alltaf hægt að hækka eins mikið og maður vill og þá eru heyrnartól betri :)


AMD Ryzen 7900X3D * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG STRIX B650E-ITX * 32GB DDR5
LianLi * Seasonic Vertex1200w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 915
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 66
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf peturthorra » Þri 07. Jún 2022 22:39

Áhugavert hvernig þessi LG OLED þráður snérist allt í einu í eitthvað Yamaha monitor rúnk :lol:


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Templar » Þri 07. Jún 2022 23:56

Fletch skrifaði:focusrite sem mér fannst ekki nógu powerful, og svo motu m2, sem er plenty powerful

en þetta átti ekki að vera eitthvað skot, persónulega nýt ég þess betur að hlusta í hs8+sub en ekki alltaf hægt að hækka eins mikið og maður vill og þá eru heyrnartól betri :)

Tók þessu alls ekki sem skoti, það er bara meiriháttar upplifun að synda í hljóðinu frá öflugum hátölurum og bassaboxi, það er bara frekar erfitt nema að menn séu í rað eða einbýli.
Varðandi þessi heyrnartól sem þarna hafa verið nefnd þá eru þau frábær en þau eru með studio signature og frekara analytical, ég er með Beyer 700X Pro sem eru með studio signature og Amiron Home sem eru það ekki, maður heyrir talsverðan mun á þeim, studio stöffið er ekki með sama "úmmpf" og allt mid range-ið er verulega daufara. Audiophiles elska að tala um analytical hljóð og gagnrýna allt hljóð sem er það ekki, það þykir ekki fínt að hafa loðinn bassa og hlýja mids en það hljómar bara svo vel og sérstaklega í hátölurum með bassaboxi, alvöru dínamík.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Tengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Nariur » Mið 08. Jún 2022 13:09

Nariur skrifaði:Já. Þú hefur minnkað við þig sé ég, Fletch.
Ég er alveg búinn að eyðileggja minni skjái fyrir mér.


Já, seldi 48cx og minnkaði í 42"c2, hentar betur á borðið hjá mér og sömu geggjuðu myndgæði :happy

Ertu búinn að eyðileggja þinn? :shock:[/quote]

Hah. Nei. Hann er enn eins og nýr. Ég á "erfitt" með að nota minni skjái núna og get ekki hugsað mér að fara aftur í minna.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Fletch » Mið 08. Jún 2022 15:08

Nariur skrifaði:Hah. Nei. Hann er enn eins og nýr. Ég á "erfitt" með að nota minni skjái núna og get ekki hugsað mér að fara aftur í minna.


ah, skil þig :)

ég á erfiðara að fara úr OLED aftur, 48" fannst mér aðeins of stór uppá hæðina, 42" aðeins minni, munar samt ekki miklu. Drauma skjárinn væri 38-42" ultrawide oled ~200Hz

fer auto dimming ekkert í taugarnar á þér?


AMD Ryzen 7900X3D * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG STRIX B650E-ITX * 32GB DDR5
LianLi * Seasonic Vertex1200w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Tengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf Nariur » Mið 08. Jún 2022 16:08

Fletch skrifaði:
fer auto dimming ekkert í taugarnar á þér?


Það nær mér af og til, en ekki oft. Ekki nógu oft til að ég vilji slökkva á því með hærri burn-in séns o.s.frv. allavega.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

KingOfIceland
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 13. Mar 2017 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED eigendur

Pósturaf KingOfIceland » Fim 09. Jún 2022 00:10

Nariur skrifaði:
Fletch skrifaði:
fer auto dimming ekkert í taugarnar á þér?


Það nær mér af og til, en ekki oft. Ekki nógu oft til að ég vilji slökkva á því með hærri burn-in séns o.s.frv. allavega.

Sama hjá mér, ég fékk fyrst örlitla bakþanka þegar að ég sá það gerast á B9 tækinu mínu, en c.a. 2 árum seinna þá tek ég varla eftir þessu.

Ef menn vilja steikja á sér augun með +1.000 cd/m² þá eru QLEd tæki til.