keypti mér service fjarstýringu til að slökkva á automatic dimming sem er í LG OLED tækjum
velkomið að fá hana lánaða ef einhver vill slökkva á þessu

Hvað gerir annars automatic dimming? Er nybuinn að kaupa og hef ekki hugmynd um það :,)
Templar skrifaði:Þessi skjár er ennþá kóngurinn ef menn eru ekki í keppnis FPS. Takk fyrir ráðlegginguna Fletch.
Fletch, af hverju þessi DAC sem þú ert með, ertu í tónlistinni líka? Hvaða headphones ertu að nota með honum?
Nariur skrifaði:Já. Þú hefur minnkað við þig sé ég, Fletch.
Ég er alveg búinn að eyðileggja minni skjái fyrir mér.
Templar skrifaði:ég er orðin svolítið háður heyrnartólum, gerðist eftir að ég keypti nógu góð og þá var erfitt að fara til baka.
Templar skrifaði:HD600 eru alveg epísk heyrnartól, er sjálfur í Beyer en ég fíla "Made in Germany" stimpilinn.
Templar skrifaði:Já bassinn í alvöru heyrnartólum er allt öðru vísi, hann er til að byrja með á réttri tíðni, ekki mid range boost sem kallast svo "mega bass" eða eitthvað alíka svo að öll hlustun og upplifun er allt önnur en menn verða að eyða smá en svona heyrnartól endast lengi svo það er góð fjárfesting í þessu.
Hvaða DAC ertu með?
Fletch skrifaði:focusrite sem mér fannst ekki nógu powerful, og svo motu m2, sem er plenty powerful
en þetta átti ekki að vera eitthvað skot, persónulega nýt ég þess betur að hlusta í hs8+sub en ekki alltaf hægt að hækka eins mikið og maður vill og þá eru heyrnartól betri
Nariur skrifaði:Já. Þú hefur minnkað við þig sé ég, Fletch.
Ég er alveg búinn að eyðileggja minni skjái fyrir mér.
Nariur skrifaði:Hah. Nei. Hann er enn eins og nýr. Ég á "erfitt" með að nota minni skjái núna og get ekki hugsað mér að fara aftur í minna.
Fletch skrifaði:
fer auto dimming ekkert í taugarnar á þér?
Nariur skrifaði:Fletch skrifaði:
fer auto dimming ekkert í taugarnar á þér?
Það nær mér af og til, en ekki oft. Ekki nógu oft til að ég vilji slökkva á því með hærri burn-in séns o.s.frv. allavega.