Síða 1 af 1

Coolshop reynslur?

Sent: Mið 24. Ágú 2022 10:25
af Einar Ásvaldur
Sælir

Hvering er reynslan á coolshop aðallega á ef varan er gölluð og líka fluttingur frá vöruhúsi
Er að pæla í að kaup mér ipad air 256gb 2022 og sinist cool shop vera einu sem geta útvegað hann innan við 2 vikur og þar a móti um 25þ odyrari en aðrir aðilar
Er þess virði að kaupa í gegnum þá eða bara bíða eftir að macland epli elko eigi þetta til?

Svo er líka spurning er þetta innsláttarvilla hjá þeim að þessi sé m1 því annar staðar kostar gamli 2020 mld sama og þessi
https://www.coolshop.is/vara/apple-ipad ... ue/23B7AP/

Re: Coolshop reynslur?

Sent: Mið 24. Ágú 2022 11:13
af brain
100 % í öll 6 skipti sem ég hef verslað við þá.

Einu sinni þurft að skila. ekkert mál.

Re: Coolshop reynslur?

Sent: Mið 24. Ágú 2022 12:11
af brynjarbergs
Rock solid í þau skipti sem ég hef verslað við þá.

Re: Coolshop reynslur?

Sent: Mið 24. Ágú 2022 12:17
af dadik
Hef verslað við þau x2 sem gekk fínt. Hef reyndar ekki þurft að skila.

Re: Coolshop reynslur?

Sent: Mið 24. Ágú 2022 17:18
af Hlynzi
Hef tvisvar verslað hjá þeim og hluturinn komið á nokkrum dögum (sótti uppí Smáratorg, leikfangabúðina - áður Toysrus) og allt stóðst og á betra verði en gengur og gerist út úr búð hér.

Re: Coolshop reynslur?

Sent: Fim 25. Ágú 2022 14:06
af JReykdal
Hef þurft að skila hjá þeim og gengið fínt.

Re: Coolshop reynslur?

Sent: Fim 25. Ágú 2022 17:31
af gRIMwORLD
Hef verslað af þeim og þurft að fá útskipti. Gekk eftir í bæði skiptin.
Viðmót og þjónusta til fyrirmyndar þrátt fyrir langa bið því hlutirinn var hvorki til hér heima né úti.
(xbox elite 2 fjarstýring)