Jarðskjálftavirkni við Grímsey

Allt utan efnis

Höfundur
falcon1
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Jarðskjálftavirkni við Grímsey

Pósturaf falcon1 » Fös 09. Sep 2022 22:36

Hvað er eiginlega í gangi fyrir norðan? Erum við að fara að sjá eldgos nálægt Grímsey?
jonfr1900
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 202
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftavirkni við Grímsey

Pósturaf jonfr1900 » Lau 10. Sep 2022 12:11

Þetta virðist vera hefðbundin jarðskjálftahrina (brotahreyfingar eða sigdalur) þarna. Þarna er eldstöð en ekkert sem bendir til þess að eldgos sé að fara að hefjast en þetta er auðvitað undir sjó sem gerir eftirlit og mælingar erfiðar eða ekki mögulegar.
jonfr1900
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 202
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftavirkni við Grímsey

Pósturaf jonfr1900 » Lau 10. Sep 2022 13:34

Frétt Rúv um jarðskjálftavirknina

Jarðskjálftahrinan óþægileg — yfir 4100 skjálftar mælst (Rúv.is)Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftavirkni við Grímsey

Pósturaf zetor » Mið 14. Sep 2022 17:39

þetta er ótrúlega jöfn og löng jarðskjálftahrina, yfirleitt byrjar þetta skart og dettur svona niður. Eða mis minnir mig?
jonfr1900
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 202
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jarðskjálftavirkni við Grímsey

Pósturaf jonfr1900 » Mið 14. Sep 2022 20:53

zetor skrifaði:þetta er ótrúlega jöfn og löng jarðskjálftahrina, yfirleitt byrjar þetta skart og dettur svona niður. Eða mis minnir mig?


Það er yfirleitt þannig en það virðist vera að þarna sé eitthvað meira í gangi. Þó svo að ekki sé hægt að vera viss þar sem allt svæðið er undir sjó. Fari að gjósa, þá mun það koma mjög vel fram á óróamælum þar sem dýpið þarna er ekkert rosalegt eða um 800 metrar held ég.