Síða 1 af 1

Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Sun 16. Okt 2022 22:35
af BO55
Mér finnst fátt betra en að vera úti í góðu veðri að browsa netið. Hvernig lítur þetta út hjá þér?

Re: Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Mán 17. Okt 2022 01:02
af Borð
Gamli er ekki kominn háttatími?

Re: Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Mán 17. Okt 2022 08:59
af codemasterbleep
Fyrsta skrefið til að takast á við skjáfíkn er að viðurkenna að maður glími við skjáfíkn.

Ágætt dæmi um skjáfíkn er þegar fólk getur ekki einu sinni notið fallegs útsýnis skjáfrítt.

Re: Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Mán 17. Okt 2022 12:21
af gnarr
Útsýnið af heimaskrifstofunni :)

20221017_141530.jpg
20221017_141530.jpg (2.61 MiB) Skoðað 2418 sinnum

Re: Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Mán 17. Okt 2022 17:15
af Hausinn
...

20221017_170947 (Large).jpg
20221017_170947 (Large).jpg (273.47 KiB) Skoðað 2308 sinnum

Re: Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Þri 18. Okt 2022 09:23
af gnarr
Aðeins skemmtilegra veður í dag fyrir mynd :)
20221018_112023.jpg
20221018_112023.jpg (2.78 MiB) Skoðað 2101 sinnum

Re: Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Þri 18. Okt 2022 10:31
af Dr3dinn
Stór hvítur veggur, á ekkert að vera trufla einbeitingu. Smá metnað please.
(",)

Re: Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Þri 18. Okt 2022 22:38
af jonsig
Mynd

Re: Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Þri 18. Okt 2022 23:02
af codemasterbleep
jonsig skrifaði:Mynd


Eitthvað grunar mig að GuðjónR hafi aldrei ætlað sér að verða meme að eilífu. Þessi gleraugu voru barn síns tíma.

Re: Útsýnið fyrir aftan tölvuna?

Sent: Fim 20. Okt 2022 12:20
af GuðjónR
Fyrir aftan tölvuna mína, veggur...