Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf appel » Mán 31. Okt 2022 10:58

ESB að fara banna mörg sjónvarpstæki eftir áramót, vegna orkusparnaðar.




fleira:
https://www.youtube.com/results?search_ ... nned+by+eu


Sennilega gildir þetta um einhver OLED tæki, QD-OLED frá samsung og þessháttar. Þ.e. þessi:
"Samsung’s S95B QD-OLED or Sony’s A95K QD-OLED would pass, nor would Samsung’s QN95B 4K QLED TV."


*-*


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf brynjarbergs » Mán 31. Okt 2022 13:37

Verður þá ekki brunaútsala bara núna 11.11, BF & CM?
*óskhyggja*




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf braudrist » Mán 31. Okt 2022 13:48

Algjört kjaftæði! Hvað á að banna næst? Þvottavélar og Þurrkara? Ísskápa og frysti? Eru þetta ekki tæki sem nota margfalt meiri orku?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Okt 2022 13:56

Forræðishyggjan „next level“...
Næst verður það kjöt og grænmeti...
Búið ykkur undir kakkalakka, orma og aðra ljúffenga rétti.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf appel » Mán 31. Okt 2022 14:00

brynjarbergs skrifaði:Verður þá ekki brunaútsala bara núna 11.11, BF & CM?
*óskhyggja*


Nú veit ég ekki hvernig þetta kemur við Ísland, við erum ekki í ESB, en jú tökum upp allt þeirra regluverkabull þó það sé eitthvað lagg og misræmi í því.


Samsung S95B QD-OLED (65") með 132W rafnotkun (typical) upp í 360W (max). Þetta er ekki mikið finnst mér.

Hvað eru þessi skjákort að taka mikið? RTX 4090 kort að taka 450w.
Kannski nær því að fara banna þessi skjákort :D En líklega verða tölvur og allskonar rafbúnaður næst í skotsigtinu hjá ESB.

Það má ekkert gott vera.
Síðast breytt af appel á Mán 31. Okt 2022 14:02, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf Henjo » Mán 31. Okt 2022 16:18

Þetta er flott, ef við ætlum einusinni reyna ná loftlagsmarkmiðum þá eru svona hlutir nauðsynlegir. Þvottavélar og þurrkarar í EU eru með sínar takmarkanir hvað orkunotkun varðar. Mæli líka með að fólk minnki notkun á þurkurrum og hendi ekki bara öllu í þá. Mun lækka rafmagsreikninginn og fara betur með fötin ykkar ef þið notið snúru.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf mikkimás » Mán 31. Okt 2022 16:42

Það er náttúrulega orkukrísa í Evrópu, og gæti orðið næstu árin, þ.a. svona átak kemur ekki á óvart.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Okt 2022 17:02

Henjo skrifaði:Þetta er flott, ef við ætlum einusinni reyna ná loftlagsmarkmiðum þá eru svona hlutir nauðsynlegir. Þvottavélar og þurrkarar í EU eru með sínar takmarkanir hvað orkunotkun varðar. Mæli líka með að fólk minnki notkun á þurkurrum og hendi ekki bara öllu í þá. Mun lækka rafmagsreikninginn og fara betur með fötin ykkar ef þið notið snúru.

Flugflotinn á Íslandi er ábyrgur fyrir 52%. af menguninni hjá okkur. Dragið úr ferðalögum ef þið viljið setja ykkar lóð á vogarskálina.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf Henjo » Mán 31. Okt 2022 17:04

GuðjónR skrifaði:
Henjo skrifaði:Þetta er flott, ef við ætlum einusinni reyna ná loftlagsmarkmiðum þá eru svona hlutir nauðsynlegir. Þvottavélar og þurrkarar í EU eru með sínar takmarkanir hvað orkunotkun varðar. Mæli líka með að fólk minnki notkun á þurkurrum og hendi ekki bara öllu í þá. Mun lækka rafmagsreikninginn og fara betur með fötin ykkar ef þið notið snúru.

Flugflotinn á Íslandi er ábyrgur fyrir 52%. af menguninni hjá okkur. Dragið úr ferðalögum ef þið viljið setja ykkar lóð á vogarskálina.


Yeap það er líka flott að frekar að fara færri og betri ferðalög í stað marga helgarferða hér og þar. En það er líka mikilvægt að muna að það er hægt að gera marga hluti í einu.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf appel » Mán 31. Okt 2022 17:05

Henjo skrifaði:Þetta er flott, ef við ætlum einusinni reyna ná loftlagsmarkmiðum þá eru svona hlutir nauðsynlegir. Þvottavélar og þurrkarar í EU eru með sínar takmarkanir hvað orkunotkun varðar. Mæli líka með að fólk minnki notkun á þurkurrum og hendi ekki bara öllu í þá. Mun lækka rafmagsreikninginn og fara betur með fötin ykkar ef þið notið snúru.

Það bjargar engum í evrópu þó íslendingar hætti að nota þurrkara, algjörlega ótengdir raforkumarkaðir, allt aðrir veruleikar.


*-*


marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf marri87 » Mán 31. Okt 2022 17:08

Frá 5:13 talar hann um að krafan frá EU sé að default picture mode má ekki fara yfir ákveðið power consumption. Svo getur notandinn valið Cinema/Filmmaker/Movie mode sem er þá ekki takmarkað við eitthvað power consumption.
Svo þetta er ekki vandamál ef það stenst.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1777
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 72
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf axyne » Mán 31. Okt 2022 17:30

þetta er bara jákvætt, þú þarft að sitja ansi nálagt sjónvarpinu ef þá ætlar að taka eftir 8k upplausn.
Mikið skynsamlegra að fá framleiðendur til að einbeita sér að auka myndgæði í 4k og aukna orkunýtingu.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2390
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 128
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf Black » Mán 31. Okt 2022 19:31

Banna 4k og 8k sjónvörp en setjum upp fleiri LED auglýsingaskilti útum allan bæ!


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Okt 2022 19:39

Black skrifaði:Banna 4k og 8k sjónvörp en setjum upp fleiri LED auglýsingaskilti útum allan bæ!

Og flytjum inn 100 tonn af graskerjum til að henda.
https://www.ruv.is/frett/2022/10/31/isl ... rekkjavoku



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf appel » Mán 31. Okt 2022 20:02

GuðjónR skrifaði:
Black skrifaði:Banna 4k og 8k sjónvörp en setjum upp fleiri LED auglýsingaskilti útum allan bæ!

Og flytjum inn 100 tonn af graskerjum til að henda.
https://www.ruv.is/frett/2022/10/31/isl ... rekkjavoku

Sennilega allt flutt með flugi líka.
Sem þýðir að þessi 100 tonn af graskerum jafngilda líklega árs raforkueyðslu í formi CO2 útblásturs vegna sjónvarpsnotkunar.


*-*

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf svanur08 » Mán 31. Okt 2022 20:03

haha ESB er brandari.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf rapport » Þri 01. Nóv 2022 10:58

Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram.

Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis

Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur var minna háður olíu (en samt MJÖG háður) - https://en.wikipedia.org/wiki/1980s_oil_glut

Þetta fór svo aftur í fokk upp úr ´90 - https://en.wikipedia.org/wiki/1990_oil_price_shock



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf Nariur » Þri 01. Nóv 2022 11:25

rapport skrifaði:Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram.

Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis

Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur var minna háður olíu (en samt MJÖG háður) - https://en.wikipedia.org/wiki/1980s_oil_glut

Þetta fór svo aftur í fokk upp úr ´90 - https://en.wikipedia.org/wiki/1990_oil_price_shock


Þetta er ekki endilaga þróunin sem við viljum. Vinna sem hefði annars farið í myndgæði mun núna fara í orkunotkun til að lámarka þetta handicap ssem ESB bjó til. Bless micro LED.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf worghal » Þri 01. Nóv 2022 11:31

Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram.

Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis

Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur var minna háður olíu (en samt MJÖG háður) - https://en.wikipedia.org/wiki/1980s_oil_glut

Þetta fór svo aftur í fokk upp úr ´90 - https://en.wikipedia.org/wiki/1990_oil_price_shock


Þetta er ekki endilaga þróunin sem við viljum. Vinna sem hefði annars farið í myndgæði mun núna fara í orkunotkun til að lámarka þetta handicap ssem ESB bjó til. Bless micro LED.

Myndgæði eru samt komin á mjög góðan stað og því tilvalið fyrir þessa framleiðendur að finna betri orkuleiðir til að halda í myndgæðin, þetta helst alveg í hendur og virkar ágætlega fyrir samfélagið.
Man það hvað pabbi varð hneykslaður á ESB og að takmarka orskunotkun ryksuga svo að það færi aldrei yfir 900w, sagði að þessar ryksugur væru svo orku litlar að þær gætu varla sogið upp popp, en hvernig er staðan núna? ;)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf appel » Þri 01. Nóv 2022 11:39

Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram.

Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis

Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur var minna háður olíu (en samt MJÖG háður) - https://en.wikipedia.org/wiki/1980s_oil_glut

Þetta fór svo aftur í fokk upp úr ´90 - https://en.wikipedia.org/wiki/1990_oil_price_shock


Þetta er ekki endilaga þróunin sem við viljum. Vinna sem hefði annars farið í myndgæði mun núna fara í orkunotkun til að lámarka þetta handicap ssem ESB bjó til. Bless micro LED.


Hvernig helduru að það myndi hafa jákvæð áhrif ef skjákort mættu bara vera í 50wöttum.
Það er engin önnur tækni sem getur magically leyst slíkt, einsog led perur leystu glóðarperur af hólmi. Sumir trúa að það sé eitthvað þannig eftir, en svo er ekki í flestum tilfella.
Rafmagnsbílar eru líka hrikalega mengandi, allur þessi námugröftur eftir þessum málmum sem eru í batteríunum er alveg rosalegur, og svo þykist fólk vera keyrandi á umhverfisvænum bílum, algjör klikkun.


*-*


Uncredible
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf Uncredible » Þri 01. Nóv 2022 13:10

worghal skrifaði:
Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram.

Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis

Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur var minna háður olíu (en samt MJÖG háður) - https://en.wikipedia.org/wiki/1980s_oil_glut

Þetta fór svo aftur í fokk upp úr ´90 - https://en.wikipedia.org/wiki/1990_oil_price_shock


Þetta er ekki endilaga þróunin sem við viljum. Vinna sem hefði annars farið í myndgæði mun núna fara í orkunotkun til að lámarka þetta handicap ssem ESB bjó til. Bless micro LED.

Myndgæði eru samt komin á mjög góðan stað og því tilvalið fyrir þessa framleiðendur að finna betri orkuleiðir til að halda í myndgæðin, þetta helst alveg í hendur og virkar ágætlega fyrir samfélagið.
Man það hvað pabbi varð hneykslaður á ESB og að takmarka orskunotkun ryksuga svo að það færi aldrei yfir 900w, sagði að þessar ryksugur væru svo orku litlar að þær gætu varla sogið upp popp, en hvernig er staðan núna? ;)



Ryksugur í dag eru mjög lélegar og geta margar á markaðnum varla sogað upp ryk, hvað þá popp. Veit ekki hversu oft sem mér hefur verið afhent ryksuga til að hreinsa upp eftir að bora í vegg bara til þess að þurfa lappa útí bíl og ná í eld gamla iðnaðar ryksugu.
Veit ekki hvernig þetta fólk getur lifað með svona ryksugur.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf worghal » Þri 01. Nóv 2022 13:42

Uncredible skrifaði:
worghal skrifaði:
Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram.

Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis

Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur var minna háður olíu (en samt MJÖG háður) - https://en.wikipedia.org/wiki/1980s_oil_glut

Þetta fór svo aftur í fokk upp úr ´90 - https://en.wikipedia.org/wiki/1990_oil_price_shock


Þetta er ekki endilaga þróunin sem við viljum. Vinna sem hefði annars farið í myndgæði mun núna fara í orkunotkun til að lámarka þetta handicap ssem ESB bjó til. Bless micro LED.

Myndgæði eru samt komin á mjög góðan stað og því tilvalið fyrir þessa framleiðendur að finna betri orkuleiðir til að halda í myndgæðin, þetta helst alveg í hendur og virkar ágætlega fyrir samfélagið.
Man það hvað pabbi varð hneykslaður á ESB og að takmarka orskunotkun ryksuga svo að það færi aldrei yfir 900w, sagði að þessar ryksugur væru svo orku litlar að þær gætu varla sogið upp popp, en hvernig er staðan núna? ;)



Ryksugur í dag eru mjög lélegar og geta margar á markaðnum varla sogað upp ryk, hvað þá popp. Veit ekki hversu oft sem mér hefur verið afhent ryksuga til að hreinsa upp eftir að bora í vegg bara til þess að þurfa lappa útí bíl og ná í eld gamla iðnaðar ryksugu.
Veit ekki hvernig þetta fólk getur lifað með svona ryksugur.

nú á ég 2300w samsung ryksugu og dyson V10 sem er max 525w og dyson græjan sýgur bara alveg nóg miðað við orkuþörf enda játaði pabbi sig sigraðan þegar hann prufaði dyson ;)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Nóv 2022 14:08

worghal skrifaði:dyson græjan sýgur bara alveg nóg miðað við orkuþörf enda játaði pabbi sig sigraðan þegar hann prufaði dyson ;)

úfff hvað þetta hljómaði eitthvað rangt ... :oops: :face




Uncredible
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf Uncredible » Þri 01. Nóv 2022 14:15

worghal skrifaði:
Uncredible skrifaði:
worghal skrifaði:
Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram.

Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis

Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur var minna háður olíu (en samt MJÖG háður) - https://en.wikipedia.org/wiki/1980s_oil_glut

Þetta fór svo aftur í fokk upp úr ´90 - https://en.wikipedia.org/wiki/1990_oil_price_shock


Þetta er ekki endilaga þróunin sem við viljum. Vinna sem hefði annars farið í myndgæði mun núna fara í orkunotkun til að lámarka þetta handicap ssem ESB bjó til. Bless micro LED.

Myndgæði eru samt komin á mjög góðan stað og því tilvalið fyrir þessa framleiðendur að finna betri orkuleiðir til að halda í myndgæðin, þetta helst alveg í hendur og virkar ágætlega fyrir samfélagið.
Man það hvað pabbi varð hneykslaður á ESB og að takmarka orskunotkun ryksuga svo að það færi aldrei yfir 900w, sagði að þessar ryksugur væru svo orku litlar að þær gætu varla sogið upp popp, en hvernig er staðan núna? ;)



Ryksugur í dag eru mjög lélegar og geta margar á markaðnum varla sogað upp ryk, hvað þá popp. Veit ekki hversu oft sem mér hefur verið afhent ryksuga til að hreinsa upp eftir að bora í vegg bara til þess að þurfa lappa útí bíl og ná í eld gamla iðnaðar ryksugu.
Veit ekki hvernig þetta fólk getur lifað með svona ryksugur.

nú á ég 2300w samsung ryksugu og dyson V10 sem er max 525w og dyson græjan sýgur bara alveg nóg miðað við orkuþörf enda játaði pabbi sig sigraðan þegar hann prufaði dyson ;)



Já, þetta snýst ekki endilega um orkunotkunina, heldur getu tækisins þarna er verið að selja tæki sem notar minni orku en getur ekki unnið verkið sem þarf til þannig spurning hvort að þyrfti ekki að vera ryksugu staðall. Því að tæki sem notar minni orku en getur ekki ryksugað ryk verður töluvert lengur í gangi að reyna klára sama verk og tæki sem notar meiri orku og þarf því að vera styttra í gangi til að klára sama verk.

Sama og með tildæmis öflugt skjákort vs skjákort sem notar minna afl. Því að það er limit á því hversu mikið við getum minnkað orkunotkun en haldið í sömu getu. Það verður alltaf erfiðara og erfiðara að láta þessi tæki nota minna afl. Tildæmis tæki með milljón transistora og hver breyting tekur 0,000001W þá er það 1W, segjum svo að við förum uppí billjón transistora, þá ertu kominn uppí 1000W. Það kemur staður þar sem við getum ekki minnkað þessa tölu 0,000001W mikið meira.

Þannig mér finnst þetta ekki vera rétt nálgun já ESB til að gera jörðinna grænni. Margt annað sem þarf að koma í lag heldur en að setja svona hömlur á framleiðendur. Eftir allt saman þá er það notandinn sem borgar orku reikninginn.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Pósturaf rapport » Þri 01. Nóv 2022 14:45

Eftir situr að orka og auðlindir á jörðinni eru svo takmörkuð að það verður að gera fáránlegustu hluti til að reyna tryggja sem besta nýtingu þeirra.

ESB forgangsraðar umhverfinu og nýtingu umfram þægindi og vinsældir.

Það er ljóst að engin önnur lönd eru að fara keyra þessa þróun áfram í rétta átt...